Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö

Greinargerð þessi er lögð fram ásamt heimildarmyndinni Lömbin tvö sem lokaverkefni til MA prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hér er fjallað um borgarbúskap (e. urban farming) og hann skoðaður sem möguleg leið til aukinnar sjálfbærni borga. Einkenni þess konar búskapar eru rannsöku...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Jónsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37412
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37412
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37412 2023-05-15T18:06:58+02:00 Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö Rakel Jónsdóttir 1980- Háskóli Íslands 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37412 is ice http://hdl.handle.net/1946/37412 Hagnýt menningarmiðlun Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:28Z Greinargerð þessi er lögð fram ásamt heimildarmyndinni Lömbin tvö sem lokaverkefni til MA prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hér er fjallað um borgarbúskap (e. urban farming) og hann skoðaður sem möguleg leið til aukinnar sjálfbærni borga. Einkenni þess konar búskapar eru rannsökuð og leitast er við að skilja betur inntak og möguleika hans. Viðhorf yfirvalda og almennings verða skoðuð en einnig verður fjallað um nokkur dæmi af borgarbúskap í Reykjavík og borgum Evrópu. Jafnframt eru takmarkanir borgarbúskapar útlistaðar og þau vandamál sem tengd eru búskap í borgum. Miðlunarleiðin er skoðuð út frá þeirri nálgun að fara ljóðræna eða skapandi leið í sjónrænni miðlun. Jafnframt er fjallað um mikilvægi þess sjónræna til þess að vera hvati fyrir vitundarvakningu og innblásturs fyrir almenning. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Rakel Jónsdóttir 1980-
Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
description Greinargerð þessi er lögð fram ásamt heimildarmyndinni Lömbin tvö sem lokaverkefni til MA prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hér er fjallað um borgarbúskap (e. urban farming) og hann skoðaður sem möguleg leið til aukinnar sjálfbærni borga. Einkenni þess konar búskapar eru rannsökuð og leitast er við að skilja betur inntak og möguleika hans. Viðhorf yfirvalda og almennings verða skoðuð en einnig verður fjallað um nokkur dæmi af borgarbúskap í Reykjavík og borgum Evrópu. Jafnframt eru takmarkanir borgarbúskapar útlistaðar og þau vandamál sem tengd eru búskap í borgum. Miðlunarleiðin er skoðuð út frá þeirri nálgun að fara ljóðræna eða skapandi leið í sjónrænni miðlun. Jafnframt er fjallað um mikilvægi þess sjónræna til þess að vera hvati fyrir vitundarvakningu og innblásturs fyrir almenning.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rakel Jónsdóttir 1980-
author_facet Rakel Jónsdóttir 1980-
author_sort Rakel Jónsdóttir 1980-
title Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö
title_short Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö
title_full Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö
title_fullStr Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö
title_full_unstemmed Matarkörfur í bakgörðum. Borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina Lömbin tvö
title_sort matarkörfur í bakgörðum. borgarbúskapur og listræn nálgun á heimildarmyndaformið í tengslum við heimildarmyndina lömbin tvö
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37412
long_lat ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
geographic Borga
Reykjavík
geographic_facet Borga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37412
_version_ 1766178735172616192