Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru í heiminum í dag 79,5 milljónir manna á flótta. Aðeins lítið brot þessa fólks endar ferð sína á Íslandi en þó fer fjöldi þeirra umsækjenda um alþjóðlega vernd sem kemur hingað til lands á ári hverju sífellt hækkandi. Þegar til Íslands er komið mæta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Alda Ámundadóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37395
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37395
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37395 2023-05-15T16:49:13+02:00 Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun Katrín Alda Ámundadóttir 1998- Háskóli Íslands 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37395 is ice http://hdl.handle.net/1946/37395 Mannfræði Hælisleitendur Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:50:25Z Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru í heiminum í dag 79,5 milljónir manna á flótta. Aðeins lítið brot þessa fólks endar ferð sína á Íslandi en þó fer fjöldi þeirra umsækjenda um alþjóðlega vernd sem kemur hingað til lands á ári hverju sífellt hækkandi. Þegar til Íslands er komið mæta þeir hins vegar ýmsum hindrunum, til að mynda í formi einangrunar og útilokunar. Hér verður þremur gerðum þess gerð skil en það er landfræðileg einangrun, félagsleg einangrun og útilokun frá atvinnu. Reynt verður að svara spurningunni hvort það sé stefna Útlendingastofnunar sem með lögum og regluverki leiðir til þessarar einangrunar og hvaða afleiðingar hún getur haft fyrir hópinn. Þar með verður rýnt í hvort Útlendingastofnun taki virkan þátt í kerfisbundnu ofbeldi gegn fólki á flótta sem stendur frammi fyrir kerfi sem virðist oft við fyrstu sýn reyna að gera þeim erfitt fyrir í hverju fótmáli. Til að skoða það nánar verður meðal annars stuðst við kenningar og hugtök á borð við mörk og mæri, sönnunarbyrði líkamans, „okkur og hina“ en ásamt því verða grunnhugtök á borð við umsækjandi um alþjóðlega vernd, hælisleitandi og flóttamaður skilgreind. Jafnframt verður ríkjandi orðræða gagnvart fólki á flótta skoðuð en hún einkennist gjarnan af ótta og fordómum auk þess sem reynt hefur verið að setja hópinn í stöðu óvinar Vesturlanda. Lykilorð: Kerfisbundið ofbeldi, mörk, mæri, umsækjendur um alþjóðlega vernd, hælisleitendur, fólk á flótta, einangrun, útilokun. According to the United Nations Refugee agency there are 79,5 million refugees in the world right now. Only a small portion of these people end up in Iceland, but despite that the number of asylum cases there is increasing each year. When they arrive to Iceland, they face many hindrances, as in the form of isolation and exclusion. Here, three of these forms will be explained, that is geographical isolation, social isolation, and exclusion from work. An attempt will be made to answer the question if the policies, laws, and regulations of the Directorate of immigration ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Hælisleitendur
spellingShingle Mannfræði
Hælisleitendur
Katrín Alda Ámundadóttir 1998-
Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
topic_facet Mannfræði
Hælisleitendur
description Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru í heiminum í dag 79,5 milljónir manna á flótta. Aðeins lítið brot þessa fólks endar ferð sína á Íslandi en þó fer fjöldi þeirra umsækjenda um alþjóðlega vernd sem kemur hingað til lands á ári hverju sífellt hækkandi. Þegar til Íslands er komið mæta þeir hins vegar ýmsum hindrunum, til að mynda í formi einangrunar og útilokunar. Hér verður þremur gerðum þess gerð skil en það er landfræðileg einangrun, félagsleg einangrun og útilokun frá atvinnu. Reynt verður að svara spurningunni hvort það sé stefna Útlendingastofnunar sem með lögum og regluverki leiðir til þessarar einangrunar og hvaða afleiðingar hún getur haft fyrir hópinn. Þar með verður rýnt í hvort Útlendingastofnun taki virkan þátt í kerfisbundnu ofbeldi gegn fólki á flótta sem stendur frammi fyrir kerfi sem virðist oft við fyrstu sýn reyna að gera þeim erfitt fyrir í hverju fótmáli. Til að skoða það nánar verður meðal annars stuðst við kenningar og hugtök á borð við mörk og mæri, sönnunarbyrði líkamans, „okkur og hina“ en ásamt því verða grunnhugtök á borð við umsækjandi um alþjóðlega vernd, hælisleitandi og flóttamaður skilgreind. Jafnframt verður ríkjandi orðræða gagnvart fólki á flótta skoðuð en hún einkennist gjarnan af ótta og fordómum auk þess sem reynt hefur verið að setja hópinn í stöðu óvinar Vesturlanda. Lykilorð: Kerfisbundið ofbeldi, mörk, mæri, umsækjendur um alþjóðlega vernd, hælisleitendur, fólk á flótta, einangrun, útilokun. According to the United Nations Refugee agency there are 79,5 million refugees in the world right now. Only a small portion of these people end up in Iceland, but despite that the number of asylum cases there is increasing each year. When they arrive to Iceland, they face many hindrances, as in the form of isolation and exclusion. Here, three of these forms will be explained, that is geographical isolation, social isolation, and exclusion from work. An attempt will be made to answer the question if the policies, laws, and regulations of the Directorate of immigration ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Katrín Alda Ámundadóttir 1998-
author_facet Katrín Alda Ámundadóttir 1998-
author_sort Katrín Alda Ámundadóttir 1998-
title Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
title_short Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
title_full Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
title_fullStr Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
title_full_unstemmed Einangrunarstefna Íslands gegn fólki á flótta: Stefna Útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
title_sort einangrunarstefna íslands gegn fólki á flótta: stefna útlendingastofnunar skoðuð út frá einangrun og útilokun
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37395
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37395
_version_ 1766039364066869248