Vinna barna: Vinnuvernd barna á Íslandi samkvæmt íslenskum lögum, samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og samþykktum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar

Það hefur lengi verið hefð fyrir því að börn vinni á Íslandi. Í þessari ritgerð er farið yfir þá þróun á réttindum barna sem hefur átt sér stað bæði hér á landi og á alþjóðlegum vettvangi. Farið er yfir aðdraganda samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og grundvallarreglur hans. Einnig er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Aradóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37365