Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?

Í þessari rannsókn er skoðuð viðhorf stjórnenda í litlum og meðalstórum fyrirtækjum út frá leiðtogastílnum sjálfbær forysta og þremur meginþáttum sem mynda hugmyndafræðina. Viðmælendur voru spurðir út í sjálfbærni, samfélagslega ábyrgð, stjórnun og arðbærni fyrirtækja, með það að markmiði að kanna þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erling Þórir Egilsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37324