Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?

Í þessari rannsókn er skoðuð viðhorf stjórnenda í litlum og meðalstórum fyrirtækjum út frá leiðtogastílnum sjálfbær forysta og þremur meginþáttum sem mynda hugmyndafræðina. Viðmælendur voru spurðir út í sjálfbærni, samfélagslega ábyrgð, stjórnun og arðbærni fyrirtækja, með það að markmiði að kanna þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erling Þórir Egilsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37324
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37324
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37324 2023-05-15T16:52:27+02:00 Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki? Sustainable leadership in Iceland. What about S&ME's? Erling Þórir Egilsson 1986- Háskóli Íslands 2021-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37324 is ice http://hdl.handle.net/1946/37324 Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:07Z Í þessari rannsókn er skoðuð viðhorf stjórnenda í litlum og meðalstórum fyrirtækjum út frá leiðtogastílnum sjálfbær forysta og þremur meginþáttum sem mynda hugmyndafræðina. Viðmælendur voru spurðir út í sjálfbærni, samfélagslega ábyrgð, stjórnun og arðbærni fyrirtækja, með það að markmiði að kanna þekkingu þeirra og skoðanir á málefnum og hvernig hugmyndafræði sjálfbærrar forystu gæti gagnast þeim við að takast á við áskoranir framtíðar að þeirra mati. Rannsóknin var framkvæmd sem eigindleg rannsókn með hálfopnum viðtölum. Viðmælendur svöruðu út frá eigin þekkingu, reynslu og skoðunum. Það kom fljótt í ljós að sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð var þessum stjórnendum ofarlega í huga en náði þó ekki sömu vinsældum og arðbærni. Það er ekki óalgengt að stjórnendur í litlum og meðalstórum fyrirtækjum þurfa að bera ábyrgð í víðari skilningi en stjórnendur í stærri fyrirtækjum og tími til endurmenntunar og upplýsingaöflunar er af skornum skammti. Þekking viðmælenda á viðfangsefninu var takmörkuð og þörf er á að útbúa einfalda og fljótlega leið fyrir stjórnendur til að öðlast þekkingu og hæfni, sér í lagi í ljósi þeirra síhækkandi radda meðal alþjóðasamfélagsins um samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja. Niðurstaða rannsóknarinnar var að umbreyting í sjálfbært og samfélagslega ábyrgt fyrirtæki þarf að haldast í hendur við arðbærni. This study examined the knowledge of leaders in small and medium enterprises based on the leadership style sustainable leadership and the three main components of its ideology. Interviewees were asked about sustainability, social responsibility, leadership, and organizational profitability, with the goal of ascertaining their knowledge and opinions of the subjects and how sustainable leadership might aid them in dealing with the challenges of the future. The study was performed as a subjective examination with half open questionnaire, interviewees answered based on their own knowledge, experience, and opinions. It quickly became apparent that sustainability and social responsibility ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Erling Þórir Egilsson 1986-
Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
topic_facet Viðskiptafræði
description Í þessari rannsókn er skoðuð viðhorf stjórnenda í litlum og meðalstórum fyrirtækjum út frá leiðtogastílnum sjálfbær forysta og þremur meginþáttum sem mynda hugmyndafræðina. Viðmælendur voru spurðir út í sjálfbærni, samfélagslega ábyrgð, stjórnun og arðbærni fyrirtækja, með það að markmiði að kanna þekkingu þeirra og skoðanir á málefnum og hvernig hugmyndafræði sjálfbærrar forystu gæti gagnast þeim við að takast á við áskoranir framtíðar að þeirra mati. Rannsóknin var framkvæmd sem eigindleg rannsókn með hálfopnum viðtölum. Viðmælendur svöruðu út frá eigin þekkingu, reynslu og skoðunum. Það kom fljótt í ljós að sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð var þessum stjórnendum ofarlega í huga en náði þó ekki sömu vinsældum og arðbærni. Það er ekki óalgengt að stjórnendur í litlum og meðalstórum fyrirtækjum þurfa að bera ábyrgð í víðari skilningi en stjórnendur í stærri fyrirtækjum og tími til endurmenntunar og upplýsingaöflunar er af skornum skammti. Þekking viðmælenda á viðfangsefninu var takmörkuð og þörf er á að útbúa einfalda og fljótlega leið fyrir stjórnendur til að öðlast þekkingu og hæfni, sér í lagi í ljósi þeirra síhækkandi radda meðal alþjóðasamfélagsins um samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni fyrirtækja. Niðurstaða rannsóknarinnar var að umbreyting í sjálfbært og samfélagslega ábyrgt fyrirtæki þarf að haldast í hendur við arðbærni. This study examined the knowledge of leaders in small and medium enterprises based on the leadership style sustainable leadership and the three main components of its ideology. Interviewees were asked about sustainability, social responsibility, leadership, and organizational profitability, with the goal of ascertaining their knowledge and opinions of the subjects and how sustainable leadership might aid them in dealing with the challenges of the future. The study was performed as a subjective examination with half open questionnaire, interviewees answered based on their own knowledge, experience, and opinions. It quickly became apparent that sustainability and social responsibility ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Erling Þórir Egilsson 1986-
author_facet Erling Þórir Egilsson 1986-
author_sort Erling Þórir Egilsson 1986-
title Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
title_short Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
title_full Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
title_fullStr Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
title_full_unstemmed Sjálfbær forysta á Íslandi. Hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
title_sort sjálfbær forysta á íslandi. hvað með lítil og meðalstór fyrirtæki?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/37324
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37324
_version_ 1766042699923718144