Lögræði einstaklinga með geðraskanir: Með hliðsjón af síðari breytingum lögræðislaga - lögum nr. 84/2015

Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða málefni einstaklinga sem sviptir hafa verið sjálfræði, fjárræði eða lögræði með dómsúrskurði á grundvelli geðraskana. Gerð var innihaldsgreining á dómsúrskurðum sem fallið hafa í málaflokknum lögræðismál við héraðsdóm Reykjavíkur síðastliðin átta ár. Lögræðislö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Sól Pálsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37267