Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021

Markmiðið þessarar meistararannsóknar var annars vegar að fá yfirlit yfir hvar í námskeiðum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands er unnið að eða með sjónarmið sjálfbærrar þróunar í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eins og þau birtast í kennsluskrá háskólaárið 2019–2020...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Rafnsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37244
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37244
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37244 2023-05-15T16:52:53+02:00 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021 The UN Sustainable Development Goals in the University of Iceland's course catalogue for the School of Engineering and Natural Sciences the academic year 2019–2020 Atli Rafnsson 1982- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37244 is ice http://hdl.handle.net/1946/37244 Meistaraprófsritgerðir Kennsla samfélagsgreina Háskóli Íslands Sjálfbærni Námskeið Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:57:37Z Markmiðið þessarar meistararannsóknar var annars vegar að fá yfirlit yfir hvar í námskeiðum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands er unnið að eða með sjónarmið sjálfbærrar þróunar í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eins og þau birtast í kennsluskrá háskólaárið 2019–2020. Hins vegar var sjónum beint að sérverkefni höfundar sem fólst í orðræðugreiningu á tveimur síðustu stefnum Háskóla Íslands með hliðsjón af sjálfbærni og sjálfbærri þróun. Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem nær til allra fimm fræðasviða Háskólans. Í þessari rannsókn fólst greining gagna í að lesa allar námskeiðslýsingar VON, hvort sem námskeiðin voru kennd veturinn 2019–2020 eða ekki, og merkja við í greiningartöflu hvort inntak einstakra heimsmarkmiðanna var að finna í texta námskeiðslýsinga eða hæfniviðmiðum námskeiða. Hins vegar voru tvær stefnur háskólans, HÍ16 og HÍ21, orðræðugreindar með hliðsjón af þróun hugmynda um sjálfbæra þróun og sjálfbærni. Niðurstöður gefa vísbendingar um að hvaða heimsmarkmiðum virðist vera unnið markvisst að innan Háskólans en einnig hver þeirra þarfnast frekari athygli. Niðurstöður þessarar rannsóknar munu einnig nýtast við endurskoðun stefnu Háskólans, sem er í mótun, sem og hverju fræðasviði við endurskoðun á því hvernig upplýsingar um námskeið þeirra eru sett fram í kennsluskrá háskólans. The main purpose of this research is to get an overview of to what extent the University of Iceland‘s courses in School of Engineering and Natural Sciences seem to include issues of sustainable development as defined by the United Nations (UN) Sustainable Development Goals (SDGs) as they are presented in the University‘s one-line course catalogue academic year 2019–2020. On the other hand, the focus of this research is on author´s own project which includes discourse analysis of the two latest University’s policies. This research is a part of a larger research project which includes all five Schools of the University of Iceland. First, data analysis included reading every ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Háskóli Íslands ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Háskóli Íslands
Sjálfbærni
Námskeið
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Háskóli Íslands
Sjálfbærni
Námskeið
Atli Rafnsson 1982-
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennsla samfélagsgreina
Háskóli Íslands
Sjálfbærni
Námskeið
description Markmiðið þessarar meistararannsóknar var annars vegar að fá yfirlit yfir hvar í námskeiðum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands er unnið að eða með sjónarmið sjálfbærrar þróunar í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eins og þau birtast í kennsluskrá háskólaárið 2019–2020. Hins vegar var sjónum beint að sérverkefni höfundar sem fólst í orðræðugreiningu á tveimur síðustu stefnum Háskóla Íslands með hliðsjón af sjálfbærni og sjálfbærri þróun. Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem nær til allra fimm fræðasviða Háskólans. Í þessari rannsókn fólst greining gagna í að lesa allar námskeiðslýsingar VON, hvort sem námskeiðin voru kennd veturinn 2019–2020 eða ekki, og merkja við í greiningartöflu hvort inntak einstakra heimsmarkmiðanna var að finna í texta námskeiðslýsinga eða hæfniviðmiðum námskeiða. Hins vegar voru tvær stefnur háskólans, HÍ16 og HÍ21, orðræðugreindar með hliðsjón af þróun hugmynda um sjálfbæra þróun og sjálfbærni. Niðurstöður gefa vísbendingar um að hvaða heimsmarkmiðum virðist vera unnið markvisst að innan Háskólans en einnig hver þeirra þarfnast frekari athygli. Niðurstöður þessarar rannsóknar munu einnig nýtast við endurskoðun stefnu Háskólans, sem er í mótun, sem og hverju fræðasviði við endurskoðun á því hvernig upplýsingar um námskeið þeirra eru sett fram í kennsluskrá háskólans. The main purpose of this research is to get an overview of to what extent the University of Iceland‘s courses in School of Engineering and Natural Sciences seem to include issues of sustainable development as defined by the United Nations (UN) Sustainable Development Goals (SDGs) as they are presented in the University‘s one-line course catalogue academic year 2019–2020. On the other hand, the focus of this research is on author´s own project which includes discourse analysis of the two latest University’s policies. This research is a part of a larger research project which includes all five Schools of the University of Iceland. First, data analysis included reading every ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Atli Rafnsson 1982-
author_facet Atli Rafnsson 1982-
author_sort Atli Rafnsson 1982-
title Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
title_short Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
title_full Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
title_fullStr Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
title_full_unstemmed Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
title_sort heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna og námsframboð á verkfræði- og náttúruvísindasviði háskóla íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu hí 2011–2021
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37244
long_lat ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
geographic Háskóli Íslands
geographic_facet Háskóli Íslands
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37244
_version_ 1766043346949636096