,,Það þarf alltaf að vera sveigjanleiki í starfinu" : hlutverk stjórnenda í skóla fyrir alla

Hugmyndafræðin um skóla fyrir alla er sú stefna sem vinna skal eftir í íslenskum skólum. Mikilvægt er að þeir sem fara með forystu í skólastarfi leiði starfið í þá átt. Tilgangur þessa verkefnis er að skoða hvernig stjórnendur í grunnskólum takast á við það hlutverk sitt að leiða skólastarf í anda s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rannveig Þorvaldsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37236