Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri

Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvernig skjalastjórn og upplýsingamiðlun er háttað í fyrirtæki í flugrekstri. Flugrekstur er byggður á flóknu innlendu og erlendu regluverki. Til þess að hlíta þessu regluverki er nauðsynlegt að hafa gæða- og skjalastjórnarkerfi. Í þessari ritgerð verða alþjóðleg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/37001
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/37001
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/37001 2023-05-15T18:12:26+02:00 Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2020-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/37001 is ice http://hdl.handle.net/1946/37001 Upplýsingafræði Skjalastjórnun Upplýsingamiðlun Flugrekstur Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:54:06Z Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvernig skjalastjórn og upplýsingamiðlun er háttað í fyrirtæki í flugrekstri. Flugrekstur er byggður á flóknu innlendu og erlendu regluverki. Til þess að hlíta þessu regluverki er nauðsynlegt að hafa gæða- og skjalastjórnarkerfi. Í þessari ritgerð verða alþjóðlegir staðlar, gæðastjórnun og skjalastjórn skilgreind og útskýrð. Fjallað er um hugtakið skjal og tilurð skjala, lífshlaup skjals og aðferðafræðina í skjalastjórn. Einnig verður fjallað um regluverkið og aðferðafræðina í gæða- og skjalastjórn sem flugreksturinn byggir á. Skjöl, skjölun og miðlun upplýsinga er gríðarlega stór og mikilvægur þáttur í flugrekstri. Vinnulag hefur breyst við tölvu- og netvæðingu síðastliðinna áratuga. Sömuleiðis hafa ríkari reglugerðarkröfur haft áhrif á gæðastjórnun og annað því tengt þrátt fyrir að grunnurinn sé alltaf sá sami. Fjallað verður um þær breytingar sem hafa orðið á vistun skjala, skjalastjórn og miðlun upplýsinga á síðastliðnum tuttugu og þremur árum hjá flugfélagi og hvaða aðferðir, tæki og tól voru og eru notuð í dag. Niðurstöður gefa til kynna mikilvægi þess, vegna umfangs rekstrarins, að gögn séu geymd og þeim stýrt miðlægt. Ennfremur að kerfisbundin skjalastjórn styðji við gæðastjórnunarkerfi og þar með reksturinn. Að auki leiða niðurstöður í ljós mikilvægi þess að skjalastjórn sé á höndum starfsmanna sem hafa til þess haldbæra þekkingu. Thesis sami Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Upplýsingafræði
Skjalastjórnun
Upplýsingamiðlun
Flugrekstur
spellingShingle Upplýsingafræði
Skjalastjórnun
Upplýsingamiðlun
Flugrekstur
Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir 1969-
Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
topic_facet Upplýsingafræði
Skjalastjórnun
Upplýsingamiðlun
Flugrekstur
description Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvernig skjalastjórn og upplýsingamiðlun er háttað í fyrirtæki í flugrekstri. Flugrekstur er byggður á flóknu innlendu og erlendu regluverki. Til þess að hlíta þessu regluverki er nauðsynlegt að hafa gæða- og skjalastjórnarkerfi. Í þessari ritgerð verða alþjóðlegir staðlar, gæðastjórnun og skjalastjórn skilgreind og útskýrð. Fjallað er um hugtakið skjal og tilurð skjala, lífshlaup skjals og aðferðafræðina í skjalastjórn. Einnig verður fjallað um regluverkið og aðferðafræðina í gæða- og skjalastjórn sem flugreksturinn byggir á. Skjöl, skjölun og miðlun upplýsinga er gríðarlega stór og mikilvægur þáttur í flugrekstri. Vinnulag hefur breyst við tölvu- og netvæðingu síðastliðinna áratuga. Sömuleiðis hafa ríkari reglugerðarkröfur haft áhrif á gæðastjórnun og annað því tengt þrátt fyrir að grunnurinn sé alltaf sá sami. Fjallað verður um þær breytingar sem hafa orðið á vistun skjala, skjalastjórn og miðlun upplýsinga á síðastliðnum tuttugu og þremur árum hjá flugfélagi og hvaða aðferðir, tæki og tól voru og eru notuð í dag. Niðurstöður gefa til kynna mikilvægi þess, vegna umfangs rekstrarins, að gögn séu geymd og þeim stýrt miðlægt. Ennfremur að kerfisbundin skjalastjórn styðji við gæðastjórnunarkerfi og þar með reksturinn. Að auki leiða niðurstöður í ljós mikilvægi þess að skjalastjórn sé á höndum starfsmanna sem hafa til þess haldbæra þekkingu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir 1969-
author_facet Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir 1969-
author_sort Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir 1969-
title Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
title_short Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
title_full Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
title_fullStr Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
title_full_unstemmed Á rafrænu flugi: Skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
title_sort á rafrænu flugi: skjalastjórn og upplýsingamiðlun í flugrekstri
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/37001
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/37001
_version_ 1766184972137267200