Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?

Í þessari ritgerð er fjallað um rétt fatlaðs fólks sem hefur búsetu á sambýlum í Reykjavík og rétt þeirra til að ráða starfsmannavali sínu. Í ritgerðinni er farið yfir tvö sjónarhorn á fötlun sem hafa hvað mest haft áhrif á hugsunarhátt samfélagsins. Þá er farið yfir bæði stefnu Reykjavíkur í málefn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36860