Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?

Í þessari ritgerð er fjallað um rétt fatlaðs fólks sem hefur búsetu á sambýlum í Reykjavík og rétt þeirra til að ráða starfsmannavali sínu. Í ritgerðinni er farið yfir tvö sjónarhorn á fötlun sem hafa hvað mest haft áhrif á hugsunarhátt samfélagsins. Þá er farið yfir bæði stefnu Reykjavíkur í málefn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36860
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36860
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36860 2023-05-15T18:06:58+02:00 Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum? Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36860 is ice http://hdl.handle.net/1946/36860 BA ritgerðir Þroskaþjálfafræði Sambýli Fatlaðir Réttindi Starfsfólk Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:39Z Í þessari ritgerð er fjallað um rétt fatlaðs fólks sem hefur búsetu á sambýlum í Reykjavík og rétt þeirra til að ráða starfsmannavali sínu. Í ritgerðinni er farið yfir tvö sjónarhorn á fötlun sem hafa hvað mest haft áhrif á hugsunarhátt samfélagsins. Þá er farið yfir bæði stefnu Reykjavíkur í málefnum fatlaðra sem og skyldur starfsmanna. Þróun lagasetningar á Íslandi er svo yfirfarinn. Samningur Sameinuðu þjóðanna, staða hans í réttarkerfinu og túlkun er svo loks dreginn upp til þess að setja í samhengi réttar óvissuna sem fatlað fólk á Íslandi lifir við. Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa enn frekar ljósi á raunveruleika sem sumt fatlað fólk býr við. Veruleika að ráða ekki frá hverjum það fær aðstoð. Ritgerðin var unnin með gagnaöflun úr greinum, bókum, vefsíðum, lögum, samningi Sameinuðu þjóðanna og efni tengt honum. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að svo lengi sem samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur standa réttindi þessa einstaklinga á óstöðugum grunni. Þó svo Reykjavíkurborg sé að reyna að taka skrefið að fatlað fólk ráði starfsmannavali sínu sjálft með stefnu sinni í málaflokknum þá sé lögfesting samningsins nauðsynlegur hluti í því ferli. Stefnt er á að lögfesting eigi sér stað árið 2020 og því er þessi umfjöllun eitt af mörgum umhugsunarefnum sem því mun fylgja. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Sambýli
Fatlaðir
Réttindi
Starfsfólk
spellingShingle BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Sambýli
Fatlaðir
Réttindi
Starfsfólk
Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989-
Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
topic_facet BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Sambýli
Fatlaðir
Réttindi
Starfsfólk
description Í þessari ritgerð er fjallað um rétt fatlaðs fólks sem hefur búsetu á sambýlum í Reykjavík og rétt þeirra til að ráða starfsmannavali sínu. Í ritgerðinni er farið yfir tvö sjónarhorn á fötlun sem hafa hvað mest haft áhrif á hugsunarhátt samfélagsins. Þá er farið yfir bæði stefnu Reykjavíkur í málefnum fatlaðra sem og skyldur starfsmanna. Þróun lagasetningar á Íslandi er svo yfirfarinn. Samningur Sameinuðu þjóðanna, staða hans í réttarkerfinu og túlkun er svo loks dreginn upp til þess að setja í samhengi réttar óvissuna sem fatlað fólk á Íslandi lifir við. Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa enn frekar ljósi á raunveruleika sem sumt fatlað fólk býr við. Veruleika að ráða ekki frá hverjum það fær aðstoð. Ritgerðin var unnin með gagnaöflun úr greinum, bókum, vefsíðum, lögum, samningi Sameinuðu þjóðanna og efni tengt honum. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að svo lengi sem samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur standa réttindi þessa einstaklinga á óstöðugum grunni. Þó svo Reykjavíkurborg sé að reyna að taka skrefið að fatlað fólk ráði starfsmannavali sínu sjálft með stefnu sinni í málaflokknum þá sé lögfesting samningsins nauðsynlegur hluti í því ferli. Stefnt er á að lögfesting eigi sér stað árið 2020 og því er þessi umfjöllun eitt af mörgum umhugsunarefnum sem því mun fylgja.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989-
author_facet Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989-
author_sort Vilhjálmur Garðar Kristjánsson 1989-
title Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
title_short Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
title_full Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
title_fullStr Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
title_full_unstemmed Starfsmannaval á sambýlum í Reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
title_sort starfsmannaval á sambýlum í reykjavík : ræður fatlað fólk frá hverjum það þiggur þjónustu á heimilum sínum?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36860
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Varpa
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36860
_version_ 1766178711420272640