„Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla

Í því samfélagi sem við búum í er tæknin stöðugt að breytast. Grunnskólar á Íslandi hafa síðastliðin ár staðið í ströngu við að innleiða tæknina í skólastarf sitt og spjaldtölvan er þar fremst í flokki. Undanfarin ár hefur innleiðing á spjaldtölvum í skólastarfi aukist einkum vegna fjölbreyttra eigi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Dóra Jóhannsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36824
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36824
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36824 2023-05-15T16:52:50+02:00 „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla „For me this is not like some Messiah that came to change the world“ : English teachers‘ experiences of tablet use in elementary schools Sigrún Dóra Jóhannsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36824 is ice http://hdl.handle.net/1946/36824 Meistaraprófsritgerðir Kennsla ensku Spjaldtölvur Kennsluaðferðir Enskukennsla Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:34Z Í því samfélagi sem við búum í er tæknin stöðugt að breytast. Grunnskólar á Íslandi hafa síðastliðin ár staðið í ströngu við að innleiða tæknina í skólastarf sitt og spjaldtölvan er þar fremst í flokki. Undanfarin ár hefur innleiðing á spjaldtölvum í skólastarfi aukist einkum vegna fjölbreyttra eiginleika þeirra og einfaldleika í notkun. Á Íslandi eru alltaf fleiri og fleiri grunnskólar að innleiða spjaldtölvur, oftast iPad, í skólastarf sitt og þess vegna er mikilvægt að kanna hvernig þær eru notaðar í námi og kennslu. Tilgangur þessarar rannsóknar er að svara eftirfarandi tveimur rannsóknarspurningum: Hvernig nýta enskukennarar spjaldtölvur í kennslu? Hvaða áhrif hefur notkun spjaldtölva haft á kennsluhætti? Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig enskukennarar nota spjaldtölvuna í kennslu sinni, hversu langt í innleiðingu hennar þeir eru komnir og hver viðhorf þeirra til spjaldtölvunotkunar eru. Stuðst er við eigindlega aðferðafræði og byggt á viðtalsrannsókn. Tekin voru sex hálf opin einstaklingsviðtöl við enskukennara á unglingastigi. Kennararnir eru allir úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöðurnar leiða í ljós að allir kennararnir hafi breytt kennsluháttum sínum eftir tilkomu spjaldtölvunnar í kennslu þeirra. Kennararnir telja að spjaldtölvan sé aðeins viðbót við það nám sem var til staðar áður, og að ekki hafi orðið stórvægilegar breytingar á kennslunni sjálfri. Niðurstöðurnar gefa til kynna að kennararnir noti spjaldtölvurnar lítið eða aðeins til þess að leggja fyrir og dreifa verkefnum á nemendur. Það eru nemendurnir sem að nota spjaldtölvurnar hvað mest í kennslustund og verkefnavinnu. Niðurstöðurnar leiða einnig í ljós að innleiðing spjaldtölvunnar hafi gengið vel þó að engin nýbreytni hafi átt sér stað. In the society we live in today, technology is constantly changing. Elementary schools in Iceland have for more than thirty years, been adopting new technology to their school systems. In recent years, tablet devices have become popular in schools due to their numerous features and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennsla ensku
Spjaldtölvur
Kennsluaðferðir
Enskukennsla
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennsla ensku
Spjaldtölvur
Kennsluaðferðir
Enskukennsla
Sigrún Dóra Jóhannsdóttir 1990-
„Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennsla ensku
Spjaldtölvur
Kennsluaðferðir
Enskukennsla
description Í því samfélagi sem við búum í er tæknin stöðugt að breytast. Grunnskólar á Íslandi hafa síðastliðin ár staðið í ströngu við að innleiða tæknina í skólastarf sitt og spjaldtölvan er þar fremst í flokki. Undanfarin ár hefur innleiðing á spjaldtölvum í skólastarfi aukist einkum vegna fjölbreyttra eiginleika þeirra og einfaldleika í notkun. Á Íslandi eru alltaf fleiri og fleiri grunnskólar að innleiða spjaldtölvur, oftast iPad, í skólastarf sitt og þess vegna er mikilvægt að kanna hvernig þær eru notaðar í námi og kennslu. Tilgangur þessarar rannsóknar er að svara eftirfarandi tveimur rannsóknarspurningum: Hvernig nýta enskukennarar spjaldtölvur í kennslu? Hvaða áhrif hefur notkun spjaldtölva haft á kennsluhætti? Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig enskukennarar nota spjaldtölvuna í kennslu sinni, hversu langt í innleiðingu hennar þeir eru komnir og hver viðhorf þeirra til spjaldtölvunotkunar eru. Stuðst er við eigindlega aðferðafræði og byggt á viðtalsrannsókn. Tekin voru sex hálf opin einstaklingsviðtöl við enskukennara á unglingastigi. Kennararnir eru allir úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöðurnar leiða í ljós að allir kennararnir hafi breytt kennsluháttum sínum eftir tilkomu spjaldtölvunnar í kennslu þeirra. Kennararnir telja að spjaldtölvan sé aðeins viðbót við það nám sem var til staðar áður, og að ekki hafi orðið stórvægilegar breytingar á kennslunni sjálfri. Niðurstöðurnar gefa til kynna að kennararnir noti spjaldtölvurnar lítið eða aðeins til þess að leggja fyrir og dreifa verkefnum á nemendur. Það eru nemendurnir sem að nota spjaldtölvurnar hvað mest í kennslustund og verkefnavinnu. Niðurstöðurnar leiða einnig í ljós að innleiðing spjaldtölvunnar hafi gengið vel þó að engin nýbreytni hafi átt sér stað. In the society we live in today, technology is constantly changing. Elementary schools in Iceland have for more than thirty years, been adopting new technology to their school systems. In recent years, tablet devices have become popular in schools due to their numerous features and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigrún Dóra Jóhannsdóttir 1990-
author_facet Sigrún Dóra Jóhannsdóttir 1990-
author_sort Sigrún Dóra Jóhannsdóttir 1990-
title „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
title_short „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
title_full „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
title_fullStr „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
title_full_unstemmed „Fyrir mér er þetta ekki einhver svona Messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
title_sort „fyrir mér er þetta ekki einhver svona messías sem að kom til að breyta heiminum“ : reynsla enskukennara af spjaldtölvunotkun á unglingastigi grunnskóla
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36824
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36824
_version_ 1766043271955480576