„Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu

Skólastofnanir standa frammi fyrir breyttu umhverfi kennslu eftir tilkomu snjalltækja og notkun þeirra er orðinn æ ríkari þáttur í daglegu lífi barna og unglinga. Árið 2015 hóf Kópavogsbær innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum bæjarins og var lögð áhersla á eitt tæki á hvern nemanda frá 5. bekk. Sam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Kristín Haraldsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36756
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36756
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36756 2023-05-15T17:05:17+02:00 „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu "Lucky to be allowed to make use of these privileges" : views of sixth graders at a primary and lower secondary school on the use of tablets for teaching and learning Hulda Kristín Haraldsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36756 is ice http://hdl.handle.net/1946/36756 Meistaraprófsritgerðir Grunnskólakennsla yngri barna Viðhorfskannanir Tölvunotkun Skólastarf Nemendur Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:53:03Z Skólastofnanir standa frammi fyrir breyttu umhverfi kennslu eftir tilkomu snjalltækja og notkun þeirra er orðinn æ ríkari þáttur í daglegu lífi barna og unglinga. Árið 2015 hóf Kópavogsbær innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum bæjarins og var lögð áhersla á eitt tæki á hvern nemanda frá 5. bekk. Samhliða breyttum kennsluháttum vakna spurningar um áhrif af notkun snjalltækja á líf og skólastarf nemenda. Eykur tæknin svigrúm þeirra til að dýpka þekkingu sína, getu þeirra til að sækja og vinna úr gögnum og færni þeirra til að miðla niðurstöðum á skapandi hátt? Á móti heyrast raddir í þá veru að tölvunotkun dragi úr beinum samskiptum og hreyfingu, ýti undir svefnleysi og kalli fram einelti af nýjum toga. Nokkuð hefur verið fjallað um innleiðingu á notkun spjaldtölva út frá sýn kennara og breyttum kennsluháttum en lítið um viðhorf og reynslu nemenda. Markmið þessa meistaraverkefnis er að kanna viðhorf og reynslu nemenda í 6. bekk í völdum skóla í Kópavogi til spjaldtölvunotkunar í skólastarfi, námi og frístundum. Rannsóknin er eigindleg og byggð á opnum spurningaramma. Rætt var við tvo rýnihópa, sex stelpur og sex stráka. Viðtölin voru hljóðrituð, endirrituð og greind eftir þemum sem mótuðust við greininguna. Niðurstöður gefa til kynna að nemendum líki breyttir kennsluhættir og þeir nýti tölvurnar til lesturs, upplýsingaöflunar, ritunar og sköpunar. Strákar nýta tölvurnar meira í leiki en stelpurnar segjast mest nota skólatengd öpp. Rannsóknin endurspeglar sýn nemenda á notkun spjaldtölva og nýrra kennsluhátta, hvað þeir telja vel gert og hvað megi betur fara. Áhugavert væri að fylgja rannsókninni eftir með vettvangsathugun í skólastofu en því varð ekki við komið vegna takmarkana á skólahaldi í veirufaraldri. Einnig mætti skoða stærri hóp með úrtaki við fleiri skóla. Implementation of smart devices into schools has changed the environment of teaching and become an increasingly important part of childrens and teenagers lives. In 2015, the municipality of Kópavogur began introducing tablets into schools at the ... Thesis Kópavogur Skemman (Iceland) Kópavogur ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000) Kópavogsbær ENVELOPE(-21.868,-21.868,64.098,64.098)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Viðhorfskannanir
Tölvunotkun
Skólastarf
Nemendur
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Viðhorfskannanir
Tölvunotkun
Skólastarf
Nemendur
Hulda Kristín Haraldsdóttir 1985-
„Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Viðhorfskannanir
Tölvunotkun
Skólastarf
Nemendur
description Skólastofnanir standa frammi fyrir breyttu umhverfi kennslu eftir tilkomu snjalltækja og notkun þeirra er orðinn æ ríkari þáttur í daglegu lífi barna og unglinga. Árið 2015 hóf Kópavogsbær innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum bæjarins og var lögð áhersla á eitt tæki á hvern nemanda frá 5. bekk. Samhliða breyttum kennsluháttum vakna spurningar um áhrif af notkun snjalltækja á líf og skólastarf nemenda. Eykur tæknin svigrúm þeirra til að dýpka þekkingu sína, getu þeirra til að sækja og vinna úr gögnum og færni þeirra til að miðla niðurstöðum á skapandi hátt? Á móti heyrast raddir í þá veru að tölvunotkun dragi úr beinum samskiptum og hreyfingu, ýti undir svefnleysi og kalli fram einelti af nýjum toga. Nokkuð hefur verið fjallað um innleiðingu á notkun spjaldtölva út frá sýn kennara og breyttum kennsluháttum en lítið um viðhorf og reynslu nemenda. Markmið þessa meistaraverkefnis er að kanna viðhorf og reynslu nemenda í 6. bekk í völdum skóla í Kópavogi til spjaldtölvunotkunar í skólastarfi, námi og frístundum. Rannsóknin er eigindleg og byggð á opnum spurningaramma. Rætt var við tvo rýnihópa, sex stelpur og sex stráka. Viðtölin voru hljóðrituð, endirrituð og greind eftir þemum sem mótuðust við greininguna. Niðurstöður gefa til kynna að nemendum líki breyttir kennsluhættir og þeir nýti tölvurnar til lesturs, upplýsingaöflunar, ritunar og sköpunar. Strákar nýta tölvurnar meira í leiki en stelpurnar segjast mest nota skólatengd öpp. Rannsóknin endurspeglar sýn nemenda á notkun spjaldtölva og nýrra kennsluhátta, hvað þeir telja vel gert og hvað megi betur fara. Áhugavert væri að fylgja rannsókninni eftir með vettvangsathugun í skólastofu en því varð ekki við komið vegna takmarkana á skólahaldi í veirufaraldri. Einnig mætti skoða stærri hóp með úrtaki við fleiri skóla. Implementation of smart devices into schools has changed the environment of teaching and become an increasingly important part of childrens and teenagers lives. In 2015, the municipality of Kópavogur began introducing tablets into schools at the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hulda Kristín Haraldsdóttir 1985-
author_facet Hulda Kristín Haraldsdóttir 1985-
author_sort Hulda Kristín Haraldsdóttir 1985-
title „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
title_short „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
title_full „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
title_fullStr „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
title_full_unstemmed „Heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
title_sort „heppin að fá að nota þessi forréttindi“ : notkun og viðhorf nemenda í 6. bekk í grunnskóla til spjaldtölvunotkunar í námi og kennslu
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36756
long_lat ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
ENVELOPE(-21.868,-21.868,64.098,64.098)
geographic Kópavogur
Kópavogsbær
geographic_facet Kópavogur
Kópavogsbær
genre Kópavogur
genre_facet Kópavogur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36756
_version_ 1766059776840564736