Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum

Frístundaheimili sinna mikilvægu uppeldishlutverki í lífi barna á grundvelli frítíma, samskipta og vináttu og þar gefst tækifæri til að efla þroska barna í gegnum óformlegar námsleiðir. Börn á einhverfurófi hafa oft skerta getu í félagslegum samskiptum og eru frístundaheimili án aðgreiningar kjörinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnhildur Einarsdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36734
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36734
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36734 2023-05-15T18:07:00+02:00 Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum Gunnhildur Einarsdóttir 1996- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36734 is ice http://hdl.handle.net/1946/36734 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Eigindlegar rannsóknir Einhverfir Frístundaheimili Félagsfærni Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:13Z Frístundaheimili sinna mikilvægu uppeldishlutverki í lífi barna á grundvelli frítíma, samskipta og vináttu og þar gefst tækifæri til að efla þroska barna í gegnum óformlegar námsleiðir. Börn á einhverfurófi hafa oft skerta getu í félagslegum samskiptum og eru frístundaheimili án aðgreiningar kjörinn vettvangur fyrir þau til að bæta félagsfærni sína. Þessi rannsóknarskýrsla byggir á eigindlegri rannsókn sem hafði þann tilgang að svara spurningunni: Hver er upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum? Tekin voru viðtöl við fimm foreldra sem eiga barn á einhverfurófi og eru á þremur mismunandi frístundaheimilum í Reykjavík. Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu í ljós fjögur meginþemu en þau eru stuðningur, félagslegur ávinningur, starfsfólk og þekking þess og samskipti. Foreldrar voru almennt ánægðir með starf og starfsfólk frístundaheimilanna. Eitt þema var þó mest áberandi og varðar hvað frístundaheimili gætu gert betur fyrir þennan hóp barna en það snýr að þekkingu starfsfólks á einhverfuröskunum og algengum hegðunarbrestum. Sambærileg rannsókn hefur verið gerð erlendis í mun stærra samhengi en þetta er fyrsta rannsókn sinnar tegundar sem gerð hefur verið á Íslandi svo vitað sé. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Eigindlegar rannsóknir
Einhverfir
Frístundaheimili
Félagsfærni
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Eigindlegar rannsóknir
Einhverfir
Frístundaheimili
Félagsfærni
Gunnhildur Einarsdóttir 1996-
Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Eigindlegar rannsóknir
Einhverfir
Frístundaheimili
Félagsfærni
description Frístundaheimili sinna mikilvægu uppeldishlutverki í lífi barna á grundvelli frítíma, samskipta og vináttu og þar gefst tækifæri til að efla þroska barna í gegnum óformlegar námsleiðir. Börn á einhverfurófi hafa oft skerta getu í félagslegum samskiptum og eru frístundaheimili án aðgreiningar kjörinn vettvangur fyrir þau til að bæta félagsfærni sína. Þessi rannsóknarskýrsla byggir á eigindlegri rannsókn sem hafði þann tilgang að svara spurningunni: Hver er upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum? Tekin voru viðtöl við fimm foreldra sem eiga barn á einhverfurófi og eru á þremur mismunandi frístundaheimilum í Reykjavík. Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu í ljós fjögur meginþemu en þau eru stuðningur, félagslegur ávinningur, starfsfólk og þekking þess og samskipti. Foreldrar voru almennt ánægðir með starf og starfsfólk frístundaheimilanna. Eitt þema var þó mest áberandi og varðar hvað frístundaheimili gætu gert betur fyrir þennan hóp barna en það snýr að þekkingu starfsfólks á einhverfuröskunum og algengum hegðunarbrestum. Sambærileg rannsókn hefur verið gerð erlendis í mun stærra samhengi en þetta er fyrsta rannsókn sinnar tegundar sem gerð hefur verið á Íslandi svo vitað sé.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnhildur Einarsdóttir 1996-
author_facet Gunnhildur Einarsdóttir 1996-
author_sort Gunnhildur Einarsdóttir 1996-
title Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
title_short Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
title_full Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
title_fullStr Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
title_full_unstemmed Er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
title_sort er þolinmæði, kærleikur og skilningur kannski nóg? : upplifun foreldra einhverfra barna af stuðningi á almennum frístundaheimilum
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36734
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36734
_version_ 1766178798416429056