Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík

Þessi ritgerð fjallar um félagsstarf eldri borgara í félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Tilgangurinn er að skoða markmið og stefnu Reykjavíkurborgar í tómstundastarfi eldri borgara. Þessir þættir verða skoðaðir út frá hugmyndafræði og kenningum tómstundafræðinnar og leitast er við að greina tækifær...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Barbara Tryggvadóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36731
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36731
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36731 2023-05-15T18:06:57+02:00 Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík Guðrún Barbara Tryggvadóttir 1958- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36731 is ice http://hdl.handle.net/1946/36731 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Aldraðir Félagsstörf Reykjavík Tómstundir Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:55Z Þessi ritgerð fjallar um félagsstarf eldri borgara í félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Tilgangurinn er að skoða markmið og stefnu Reykjavíkurborgar í tómstundastarfi eldri borgara. Þessir þættir verða skoðaðir út frá hugmyndafræði og kenningum tómstundafræðinnar og leitast er við að greina tækifæri til úrbóta út frá notkun gagnreyndra aðferða. Fræðilegur bakgrunnur verkefnisins byggist á lýðræðiskenningum John Dewey, kenningunum Erikson um aldursskeiðin átta og valdeflingu Neil Thompson. Einnig verður komið inn á nýtt sjónarhorn um framtíð eldri borgara frá þeim Guðrúnu Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur. Aðferðafræðin við öflun upplýsinga var aðallega lestur á árannsóknum og ýmsum fræðilegum heimildum sem og á skýrslum og upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Jafnframt voru kannanir og rýnihópur sem gerð hafa verið um þennan málaflokk haft til hliðsjónar. Mikilvægustu niðurstöður þessarar ritgerðar eru þær að lykilhugtökin lýðræði, valdefling, framtíð og fjölbreytni eldri borgara eiga sér öll samhljóm í stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara. Það sem upp á vantar er að notendur þjónustunnar upplifi stefnuna í meira mæli í framkvæmd. Nýmæli í þessari ritsmíð er umfjöllun um mikilvægi þess að gert sé ráð fyrir framtíð eldri borgara í tómstundastarfi en þetta hugtak hefur ekki verið ríkt í tómstundafræði hingað til. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Aldraðir
Félagsstörf
Reykjavík
Tómstundir
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Aldraðir
Félagsstörf
Reykjavík
Tómstundir
Guðrún Barbara Tryggvadóttir 1958-
Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Aldraðir
Félagsstörf
Reykjavík
Tómstundir
description Þessi ritgerð fjallar um félagsstarf eldri borgara í félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Tilgangurinn er að skoða markmið og stefnu Reykjavíkurborgar í tómstundastarfi eldri borgara. Þessir þættir verða skoðaðir út frá hugmyndafræði og kenningum tómstundafræðinnar og leitast er við að greina tækifæri til úrbóta út frá notkun gagnreyndra aðferða. Fræðilegur bakgrunnur verkefnisins byggist á lýðræðiskenningum John Dewey, kenningunum Erikson um aldursskeiðin átta og valdeflingu Neil Thompson. Einnig verður komið inn á nýtt sjónarhorn um framtíð eldri borgara frá þeim Guðrúnu Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur. Aðferðafræðin við öflun upplýsinga var aðallega lestur á árannsóknum og ýmsum fræðilegum heimildum sem og á skýrslum og upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Jafnframt voru kannanir og rýnihópur sem gerð hafa verið um þennan málaflokk haft til hliðsjónar. Mikilvægustu niðurstöður þessarar ritgerðar eru þær að lykilhugtökin lýðræði, valdefling, framtíð og fjölbreytni eldri borgara eiga sér öll samhljóm í stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara. Það sem upp á vantar er að notendur þjónustunnar upplifi stefnuna í meira mæli í framkvæmd. Nýmæli í þessari ritsmíð er umfjöllun um mikilvægi þess að gert sé ráð fyrir framtíð eldri borgara í tómstundastarfi en þetta hugtak hefur ekki verið ríkt í tómstundafræði hingað til.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Barbara Tryggvadóttir 1958-
author_facet Guðrún Barbara Tryggvadóttir 1958-
author_sort Guðrún Barbara Tryggvadóttir 1958-
title Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík
title_short Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík
title_full Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík
title_fullStr Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík
title_full_unstemmed Félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík
title_sort félagsstarfið er ekki klappað í stein : faglegar forsendur félagsstarfs eldri borgara í reykjavík
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36731
long_lat ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Dewey
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Dewey
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36731
_version_ 1766178698638131200