Þróun samgöngustefna í Reykjavík og áhrif á skipulagsáherslur og byggðamynstur svæða

Ef hugsað er til samfélaga á mismunandi stöðum og tímum í sögunni má gera sér í hugarlund að ríkjandi samgöngumátar ráði miklu um skipulag og eiginleika byggðar. Þeir ákvarða vegalengdina sem fólk getur ferðast innan ákveðins tíma og takmarka þannig útbreiðslu byggðar. Einnig stýra þeir líka þörfinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Illugi Örvar Sólveigarson 1992-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36523