Markaðsleg stefnumótun fyrir Vesturland

Þegar markaðssetja á heilan landshluta er nauðsynlegt að gæta þess að þau skilaboð sem sett eru fram um landshlutann fari saman við getu landshlutans til að standa undir skilaboðunum. Ferðaþjónusta spilar stórt hlutverk í atvinnulífi og samfélaginu á Vesturlandi og því er mikilvægt að um markaðssetn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Thelma Dögg Harðardóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36504
Description
Summary:Þegar markaðssetja á heilan landshluta er nauðsynlegt að gæta þess að þau skilaboð sem sett eru fram um landshlutann fari saman við getu landshlutans til að standa undir skilaboðunum. Ferðaþjónusta spilar stórt hlutverk í atvinnulífi og samfélaginu á Vesturlandi og því er mikilvægt að um markaðssetningu ferðaþjónustunnar sé mótuð stefna sem þjónar öllum hagaðilum svo atvinnugreining geti blómstrað. Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að setja fram markaðslega stefnu fyrir Vesturland sem Markaðsstofa Vesturlands, stoðþjónusta ferðaþjónustunnar á Vesturlandi og allir ferðaþjónar sem þar starfa á svæðinu geta nýtt sér. Við vinnslu ritgerðarinnar var notað við bæði frumrannsóknir og afleiddar rannsóknir. Við frumrannsókn var eigindlegum aðferðum beitt til þess að ná fram dýpri skilningi á ferðaþjónustunni á Vesturlandi í rauntíma. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru svæðin fjögur á Vesturlandi eru öll stödd á mismunandi stöðum í Líftímakúrfu Butlers. Ólíkar aðstæður kalla á ólík skilaboðin sem taka mið af stöðu hvers svæðis svo væntingar markhópanna mæti upplifun. Svæðin fjögur á Vesturlandi eiga það þó öll sameiginlegt að vera rík af fallegum náttúrufyrirbærum, menningararfi og viðhorf heimamanna í garð ferðamanna er alla jafna jákvætt. Því leggur höfundur til að staðfærsla áfangastaðarins Vesturland miðið að markhópum sem leitast við einstakar upplifanir, unnendur náttúrunnar og ferðamenn sem kjósa að ferðast utan háanna. When branding a destination, it is important to make sure that the brand message summarizes with the capabilities of the destination to fit the expectations of the target audience. Tourism plays a big role in West Iceland’s community and therefore it’s important that the strategy of the brand positioning of the destination is structured to serve all stakeholders. The goal of this thesis is to present a marketing strategy for West Iceland that can be of use for all stakeholders. This thesis is based on both primary and secondary research. The primary research is based on ...