Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu

Miðborg Reykjavíkur er Íslendingum kær og flestir eru sammála um mikilvægi þess að hún líti sem best út. Fortíð okkar og nútíð sameinast í miðborginni með gömlum fallegum húsum í bland við nýbyggingar sem sinna því hlutverki að hýsa íbúðir, skrifstofur, verslanir og annað sem fylgir nútímasamfélagi....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Elísabet Árnadóttir 1995-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36502
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36502
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36502 2024-09-15T18:32:22+00:00 Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu Hildur Elísabet Árnadóttir 1995- Listaháskóli Íslands 2019-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36502 is ice http://hdl.handle.net/1946/36502 Arkitektúr Byggingarlist Heimilið Miðborgin Reykjavík Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Miðborg Reykjavíkur er Íslendingum kær og flestir eru sammála um mikilvægi þess að hún líti sem best út. Fortíð okkar og nútíð sameinast í miðborginni með gömlum fallegum húsum í bland við nýbyggingar sem sinna því hlutverki að hýsa íbúðir, skrifstofur, verslanir og annað sem fylgir nútímasamfélagi. Gömlu fallegu húsin hafa ekki síðra hlutverk en þau varðveita sögu okkar sem samfélags og mikil þekking leynist í byggingarlist fyrri tíma, menningararfur og saga forfeðra okkar. Í miðborginni er líka að finna gömul og yfirgefin hús hverra örlög eru óráðin. Sum þeirra verða mögulega gerð upp en önnur rifin. Þessi hús eiga öll langa sögu, þau voru upprunalega byggð sem íbúðarhús, hýstu fjölskyldur og voru heimili einstaklinga sem tóku þátt í að móta borgina á árum áður. Með breyttum kröfum samfélagsins eru þessi hús mögulega ekki jafn eftirsóknarverð og áður. Fólk vill stærri hús og ekki er endilega gert ráð fyrir nútímaþörfum í þessum gömlu húsum. Þau eru því yfirgefin og bíða örlaga sinna. Hvers vegna eru örlög sumra húsa að enda yfirgefin og hvernig væri hægt að bjarga fleiri húsum? Hvernig má bæta ferlið? Af hverju eru hús yfirgefin og hvað hefur gengið á? Hver eru yfirgefnu hús miðbæjarins og hver er saga þeirra? Hvaða deilur hafa risið? Hversu mikilvægt er að varðveita gömul hús? Í fjölmiðlum undanfarin ár hefur mikið verið fjallað um deilur varðandi örlög gamalla húsa. Skiptar skoðanir eru á málaflokknum og ýmist vill fólk vernda þessi hús eða rífa þau. Til eru reglur um gömul hús á Íslandi og hefur Minjastofnun mikilvægu hlutverki að gegna í ákvörðunartöku sem snertir þau. Unnið er eftir ákveðnum verkferlum og stöðlum um hvað eigi að varðveita og hvað ekki. Helstu niðurstöður í rannsókn minni eru þær að þetta ferli gæti verið einfaldara og gengið hraðar fyrir sig. Þannig væri mögulega hægt að bjarga fleiri húsum frá niðurrifi. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Byggingarlist
Heimilið
Miðborgin
Reykjavík
spellingShingle Arkitektúr
Byggingarlist
Heimilið
Miðborgin
Reykjavík
Hildur Elísabet Árnadóttir 1995-
Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
topic_facet Arkitektúr
Byggingarlist
Heimilið
Miðborgin
Reykjavík
description Miðborg Reykjavíkur er Íslendingum kær og flestir eru sammála um mikilvægi þess að hún líti sem best út. Fortíð okkar og nútíð sameinast í miðborginni með gömlum fallegum húsum í bland við nýbyggingar sem sinna því hlutverki að hýsa íbúðir, skrifstofur, verslanir og annað sem fylgir nútímasamfélagi. Gömlu fallegu húsin hafa ekki síðra hlutverk en þau varðveita sögu okkar sem samfélags og mikil þekking leynist í byggingarlist fyrri tíma, menningararfur og saga forfeðra okkar. Í miðborginni er líka að finna gömul og yfirgefin hús hverra örlög eru óráðin. Sum þeirra verða mögulega gerð upp en önnur rifin. Þessi hús eiga öll langa sögu, þau voru upprunalega byggð sem íbúðarhús, hýstu fjölskyldur og voru heimili einstaklinga sem tóku þátt í að móta borgina á árum áður. Með breyttum kröfum samfélagsins eru þessi hús mögulega ekki jafn eftirsóknarverð og áður. Fólk vill stærri hús og ekki er endilega gert ráð fyrir nútímaþörfum í þessum gömlu húsum. Þau eru því yfirgefin og bíða örlaga sinna. Hvers vegna eru örlög sumra húsa að enda yfirgefin og hvernig væri hægt að bjarga fleiri húsum? Hvernig má bæta ferlið? Af hverju eru hús yfirgefin og hvað hefur gengið á? Hver eru yfirgefnu hús miðbæjarins og hver er saga þeirra? Hvaða deilur hafa risið? Hversu mikilvægt er að varðveita gömul hús? Í fjölmiðlum undanfarin ár hefur mikið verið fjallað um deilur varðandi örlög gamalla húsa. Skiptar skoðanir eru á málaflokknum og ýmist vill fólk vernda þessi hús eða rífa þau. Til eru reglur um gömul hús á Íslandi og hefur Minjastofnun mikilvægu hlutverki að gegna í ákvörðunartöku sem snertir þau. Unnið er eftir ákveðnum verkferlum og stöðlum um hvað eigi að varðveita og hvað ekki. Helstu niðurstöður í rannsókn minni eru þær að þetta ferli gæti verið einfaldara og gengið hraðar fyrir sig. Þannig væri mögulega hægt að bjarga fleiri húsum frá niðurrifi.
author2 Listaháskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Hildur Elísabet Árnadóttir 1995-
author_facet Hildur Elísabet Árnadóttir 1995-
author_sort Hildur Elísabet Árnadóttir 1995-
title Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
title_short Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
title_full Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
title_fullStr Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
title_full_unstemmed Heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
title_sort heima var best : örlög yfirgefinna heimila á höfuðborgarsvæðinu
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/36502
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36502
_version_ 1810474090504388608