Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.

Í þessu rannsóknarverkefni var rekstur fyrirtækisins Útrétt hönd ehf. greindur eins og hann er í dag. Fyrirtækið á og rekur níu leiguíbúðir við Þjóðólfsveg 14-16 í Bolungarvík. Íbúðirnar hafa undanfarin ár verið í fastri útleigu en við upphaf rekstursins leigði fyrirtækið íbúðirnar út fullbúnar til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhannes Geir Guðnason 1985-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36499
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36499
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36499 2023-05-15T15:45:30+02:00 Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf. Jóhannes Geir Guðnason 1985- Háskólinn á Bifröst 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36499 is ice http://hdl.handle.net/1946/36499 Lokaritgerðir Viðskiptafræði Viðskiptaáætlanir Leiguhúsnæði Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:52:59Z Í þessu rannsóknarverkefni var rekstur fyrirtækisins Útrétt hönd ehf. greindur eins og hann er í dag. Fyrirtækið á og rekur níu leiguíbúðir við Þjóðólfsveg 14-16 í Bolungarvík. Íbúðirnar hafa undanfarin ár verið í fastri útleigu en við upphaf rekstursins leigði fyrirtækið íbúðirnar út fullbúnar til ferðamanna. Höfundur notaði bæði SVÓT- og PESTEL greiningar auk reiknilíkans Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við vinnslu gagna. Einnig voru gerð skil á algengum kennitölum sem eru notaðar í ársreikningum til að fá betri sýn á reksturinn. Í ritgerðinni var gerð viðskiptaáætlun fyrir reksturinn út frá því eins og hann er í dag og til næstu fimm ára. Þá voru einnig settar fram tvær ólíkar sviðsmyndir. Önnur sviðsmyndin gekk út á að endurfjármagna fyrirtækið með láni fyrir óhagnaðardrifin leigufélög frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Í síðari sviðsmyndinni var sá möguleiki skoðaður að selja fimm íbúðir út úr rekstrinum og halda eftir fjórum íbúðum til langtímaleigu. Miðað við forsendur á rekstrinum eins og hann er í dag þarf fyrirtækið að gera breytingar til að gera reksturinn arðbæran. Ritgerðin er lokuð tímabundið vegna viðkvæmra upplýsinga Thesis Bolungarvík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Bolungarvík ENVELOPE(-23.249,-23.249,66.159,66.159)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Leiguhúsnæði
spellingShingle Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Leiguhúsnæði
Jóhannes Geir Guðnason 1985-
Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.
topic_facet Lokaritgerðir
Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Leiguhúsnæði
description Í þessu rannsóknarverkefni var rekstur fyrirtækisins Útrétt hönd ehf. greindur eins og hann er í dag. Fyrirtækið á og rekur níu leiguíbúðir við Þjóðólfsveg 14-16 í Bolungarvík. Íbúðirnar hafa undanfarin ár verið í fastri útleigu en við upphaf rekstursins leigði fyrirtækið íbúðirnar út fullbúnar til ferðamanna. Höfundur notaði bæði SVÓT- og PESTEL greiningar auk reiknilíkans Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við vinnslu gagna. Einnig voru gerð skil á algengum kennitölum sem eru notaðar í ársreikningum til að fá betri sýn á reksturinn. Í ritgerðinni var gerð viðskiptaáætlun fyrir reksturinn út frá því eins og hann er í dag og til næstu fimm ára. Þá voru einnig settar fram tvær ólíkar sviðsmyndir. Önnur sviðsmyndin gekk út á að endurfjármagna fyrirtækið með láni fyrir óhagnaðardrifin leigufélög frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Í síðari sviðsmyndinni var sá möguleiki skoðaður að selja fimm íbúðir út úr rekstrinum og halda eftir fjórum íbúðum til langtímaleigu. Miðað við forsendur á rekstrinum eins og hann er í dag þarf fyrirtækið að gera breytingar til að gera reksturinn arðbæran. Ritgerðin er lokuð tímabundið vegna viðkvæmra upplýsinga
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Jóhannes Geir Guðnason 1985-
author_facet Jóhannes Geir Guðnason 1985-
author_sort Jóhannes Geir Guðnason 1985-
title Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.
title_short Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.
title_full Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.
title_fullStr Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.
title_full_unstemmed Viðskiptaáætlun Útrétt hönd ehf.
title_sort viðskiptaáætlun útrétt hönd ehf.
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36499
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-23.249,-23.249,66.159,66.159)
geographic Halda
Bolungarvík
geographic_facet Halda
Bolungarvík
genre Bolungarvík
genre_facet Bolungarvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36499
_version_ 1766379904766574592