SH-717

Útgerðarfélagið Guðmundur er fjölskyldurekin útgerð sem hefur aðsetur í Ólafsvík. Um borð á Guðmundi Jenssyni er lögð áhersla á ferska afurð sem er vandlega farið með. Hverjir standa að baki fisksins sem neytendum stendur til boða hefur hingað til verið mjög óljóst – einskonar hulinn heimur. Ný tækn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anton Jónas Illugason 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36396
Description
Summary:Útgerðarfélagið Guðmundur er fjölskyldurekin útgerð sem hefur aðsetur í Ólafsvík. Um borð á Guðmundi Jenssyni er lögð áhersla á ferska afurð sem er vandlega farið með. Hverjir standa að baki fisksins sem neytendum stendur til boða hefur hingað til verið mjög óljóst – einskonar hulinn heimur. Ný tækni gerir okkur hinsvegar kleift að nálgast slíkar upplýsingar. Hún býður jafnframt upp á ný tækifæri til þess að miðla sögu útgerðafélaga til neytenda. Því er markmið verkefnisins SH 717 að skapa Útgerðarfélaginu Guðmundi ákveðna ásýnd sem miðlar öllu í senn: sögu útgerðarinnar og mannskapnum sem hefur mótað hana í gegnum árin, áherslu fyrirtækisins á ferska og góða afurð, sem og upplýsingum um uppruna vörunnar.