Senn verandi úti og inni : miðlun íslenskra þjóðlaga á sérstökum stöðum

Viðfangsefni þessarar meistararitgerðar er að kanna, hvort miðlun íslenskra þjóðlaga á sérstökum stöðum í bland við sögufrásagnir og þátttökulist, geti eflt menningarvitund nemenda og verið stuðningur við kennslu í félagsgreinum og jafnvel listgreinum. Hvort viðburðurinn, sem ekki er hefðbundin kenn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Jónsdóttir 1966-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36389