,,Fordæmalausir tímar": andleg heilsa starfsfólks í leikskólum á tímum Covid-19

Heimsfaraldur vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 hefur haft áhrif á samfélög út um allan heim og hefur þessu ástandi verið líkt við stríð. Rannsóknir hafa sýnt að krísu ástand hefur mikil áhrif á andlega heilsu einstaklinga og getur haft áhrif á vinnugetu þeirra. Í þessari rannsókn var spurningalisti l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36350
Description
Summary:Heimsfaraldur vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 hefur haft áhrif á samfélög út um allan heim og hefur þessu ástandi verið líkt við stríð. Rannsóknir hafa sýnt að krísu ástand hefur mikil áhrif á andlega heilsu einstaklinga og getur haft áhrif á vinnugetu þeirra. Í þessari rannsókn var spurningalisti lagður fyrir starfsfólk í leikskólum á Íslandi og andleg heilsa þeirra metin fyrir og eftir að hertar aðgerðir vegna Kórónuveirunnar, Covid-19 voru settar á. Samtals fengust 275 svör frá starfsfólki í leikskólum. Niðurstöðurnar sýndu að streita og álag var meira hjá starfsfólki eftir hertar aðgerðir vegna Covid-19. Fylgni milli andlegrar heilsu almennt og andlegrar heilsu eftir hertar aðgerðir var jákvæð og marktæk. Á fordæmalausum tímum sem þessum er mikilvægt að skilja afleiðingar sem koma af hertum reglum og hvaða áhrif þær hafa á m.a. andlega líðan fólks til þess að hægt sé að nýta það fyrir framtíðar krísustjórnun. Lykilhugtök: krísa, krísustjórnun, andlega heilsa, leikskólar A Pandemic due to the Corona virus, Covid-19 has had a huge impact on societies all over the world. Research has shown that crisis have a great impact on mental health among the population and can affect their ability at work. In this research, a questionnaire was submitted to preschool staff in Iceland and their mental health assessed before and after the coronavirus pandemic. In total, 275 responses were received from preschool staff. The results showed that stress and workload was higher after Covid-19, and there was a positive correlation and a significant difference in mental health now and before hardened operations. In unprecedented times like these, it is important to understand the consequences that come from hardened rules and what effect they may have on, among other things, people's mental well-being to be utilized for future crisis management. Keywords: Crisis, management, mental health, kindergarten, preschool