Sundleikjadagur IDEAL og Íþróttasambands fatlaðra : leið til að auka íþróttaþátttöku grunnskólabarna með þroskahömlun

Markmið þessarar ritgerðar var að ýta undir aukna íþróttaiðkun grunnskólabarna með þroskahömlun. Ein leið var prófuð til að reyna að ýta undir aukna íþróttaiðkun með inngripi í formi sundleikjadaga þar sem markmiðið var að auka íþróttaiðkun í gegnum sundíþróttina. Fyrri rannsóknir sýna að grunnskóla...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmunda Stefanía Gestsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36331
Description
Summary:Markmið þessarar ritgerðar var að ýta undir aukna íþróttaiðkun grunnskólabarna með þroskahömlun. Ein leið var prófuð til að reyna að ýta undir aukna íþróttaiðkun með inngripi í formi sundleikjadaga þar sem markmiðið var að auka íþróttaiðkun í gegnum sundíþróttina. Fyrri rannsóknir sýna að grunnskólabörn með þroskahömlun stunda síður skipulagt íþróttastarf eftir skólatíma í samanburði við jafnaldra með hefðbundinn þroska. Þar af leiðandi eru þau í meiri áhættu að vera of þung og félagslega einangruð. Sundíþróttin getur bætt styrk þeirra, aukið hreyfifærni þeirra sem og aukið úthald með aukinni sundþjálfun. Með skipulögðu íþróttastarfi getur félagslegfærni þeirra einnig aukist. Inngripið fór fram í byrjun nóvember 2019 í völdum sundlaugum á suðurlandi. Niðurstöður eru byggðar á reynslu rannsakanda við vinnslu verkefnisins og birtar í sex skrefa formi um hvernig sé hægt að ná til barnanna og foreldra þeirra. Skrefin sex sýna eina leið sem hægt er að fara til að reyna að ná til nýrra iðkenda þar sem hvert skref hefur sinn tilgang og mikilvægi. Þátttaka á sundleikjadögunum var heldur dræm en nægilega mikil til að ná einhverra. Objective of this project was trying to improve physical activity for elementery school children with intellectual disability. One possible way was tried out to improve physical activity with an intervention in the form of swimming-gameday with swimming as a way to increase the physical activity in this group. Previous studies show that elementery children with intellectual disability are not as involved in organized sport participation after school each day in compersence with peers without intellectual disability. That leads to them being in more risk of being overweight or obese. Swimming could improve their strength, improve their motor skills and also it could improve their endurance. With organized sport participation their social skills could also improve. The intervention took place in november 2019 in several swimming pools in southern part of Iceland. Resaults are based on expirence ...