Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland

Í þessari skýrslu er sagt frá verknámi í fjölmiðla- og útgáfufyrirtæki. Verknámið snerist um að ritstýra, búa til og hanna 20. afmælisútgáfu ferðahandbókarinnar Travel West 2019-2020 sem er leiðarvísir frá Akranesi að Dölum. Handbókin var gefin út í samstarfi við Markaðstofu Vesturlands. Verkefnið s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Baldursdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36315
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36315
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36315 2023-05-15T13:08:09+02:00 Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland Ingunn Baldursdóttir 1985- Háskólinn á Hólum 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36315 is ice http://hdl.handle.net/1946/36315 Ferðamálafræði Skýrslur Vöruþróun Markaðsáætlanir Ferðahandbækur Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:57:26Z Í þessari skýrslu er sagt frá verknámi í fjölmiðla- og útgáfufyrirtæki. Verknámið snerist um að ritstýra, búa til og hanna 20. afmælisútgáfu ferðahandbókarinnar Travel West 2019-2020 sem er leiðarvísir frá Akranesi að Dölum. Handbókin var gefin út í samstarfi við Markaðstofu Vesturlands. Verkefnið skiptist niður í nokkra þætti sem fólust m.a í gagnaöflun, auglýsingasölu, textagerð, og tölvupósts- og símasamskiptum við ferðaþjónustuaðila víðsvegar um Vesturland. Verkefnið var yfirgripsmikið og stóð frá því í byrjun janúar 2019 fram í miðjan apríl. Undirbúningsvinna fólst í að skoða markaðstengt efni ferðaþjónustunnar á Íslandi með áherslu á Vesturland og voru eldri handbækur og breytingar og nýjungar frá fyrri árum uppfærðar. Leitast var við að hafa handbókina auðskiljanlega fyrir ferðamenn, bæði á íslensku og ensku, upplýsandi með kortum fyrir hvert svæði og fræðslu um sögu og menningu landshlutans. Í ritgerðinni er leitast við að svara spurningunni um hvaða hlutverki ferðahandbækur þjóna sem markaðsefni í ferðaþjónustu frá ýmsum sjónarhornum. Fylgja þarf margs konar verkferlum þegar hugað er að útgáfu markaðsefnis en skipulag og áætlunargerð var stór hluti hennar. Í ljós kom að þetta yrði síðasta Travel West ferðahandbókin sem gefin yrði út fyrir landshlutann sem þykir umhugsunarvert þar sem viss svæði hafa ekki enn símasamband og rannsóknir gefa vísbendingar um að ferðahandbækur gegni enn mikilvægu hlutverki við ákvörðun áfangastaða hjá ferðamönnum. Lykilorð: Vöruþróun, markaðsefni, ferðahandbækur, Vesturland, ferðaþjónusta á Íslandi This report describes vocational training in a media and publishing company. The task was was to edit, create and design the 20th anniversary publication of the Travel West Travel Guidebook 2019-2020 as a tourist guide from Akranes to Dalir. The guidebook was published in collaboration with the Western Iceland Marketing Office. The project is divided into several aspects which included data collection, advertising sales, text-making, and email and telephone communication with ... Thesis Akranes Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Akranes ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322) Vesturland ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Skýrslur
Vöruþróun
Markaðsáætlanir
Ferðahandbækur
Ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðamálafræði
Skýrslur
Vöruþróun
Markaðsáætlanir
Ferðahandbækur
Ferðaþjónusta
Ingunn Baldursdóttir 1985-
Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland
topic_facet Ferðamálafræði
Skýrslur
Vöruþróun
Markaðsáætlanir
Ferðahandbækur
Ferðaþjónusta
description Í þessari skýrslu er sagt frá verknámi í fjölmiðla- og útgáfufyrirtæki. Verknámið snerist um að ritstýra, búa til og hanna 20. afmælisútgáfu ferðahandbókarinnar Travel West 2019-2020 sem er leiðarvísir frá Akranesi að Dölum. Handbókin var gefin út í samstarfi við Markaðstofu Vesturlands. Verkefnið skiptist niður í nokkra þætti sem fólust m.a í gagnaöflun, auglýsingasölu, textagerð, og tölvupósts- og símasamskiptum við ferðaþjónustuaðila víðsvegar um Vesturland. Verkefnið var yfirgripsmikið og stóð frá því í byrjun janúar 2019 fram í miðjan apríl. Undirbúningsvinna fólst í að skoða markaðstengt efni ferðaþjónustunnar á Íslandi með áherslu á Vesturland og voru eldri handbækur og breytingar og nýjungar frá fyrri árum uppfærðar. Leitast var við að hafa handbókina auðskiljanlega fyrir ferðamenn, bæði á íslensku og ensku, upplýsandi með kortum fyrir hvert svæði og fræðslu um sögu og menningu landshlutans. Í ritgerðinni er leitast við að svara spurningunni um hvaða hlutverki ferðahandbækur þjóna sem markaðsefni í ferðaþjónustu frá ýmsum sjónarhornum. Fylgja þarf margs konar verkferlum þegar hugað er að útgáfu markaðsefnis en skipulag og áætlunargerð var stór hluti hennar. Í ljós kom að þetta yrði síðasta Travel West ferðahandbókin sem gefin yrði út fyrir landshlutann sem þykir umhugsunarvert þar sem viss svæði hafa ekki enn símasamband og rannsóknir gefa vísbendingar um að ferðahandbækur gegni enn mikilvægu hlutverki við ákvörðun áfangastaða hjá ferðamönnum. Lykilorð: Vöruþróun, markaðsefni, ferðahandbækur, Vesturland, ferðaþjónusta á Íslandi This report describes vocational training in a media and publishing company. The task was was to edit, create and design the 20th anniversary publication of the Travel West Travel Guidebook 2019-2020 as a tourist guide from Akranes to Dalir. The guidebook was published in collaboration with the Western Iceland Marketing Office. The project is divided into several aspects which included data collection, advertising sales, text-making, and email and telephone communication with ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Ingunn Baldursdóttir 1985-
author_facet Ingunn Baldursdóttir 1985-
author_sort Ingunn Baldursdóttir 1985-
title Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland
title_short Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland
title_full Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland
title_fullStr Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland
title_full_unstemmed Ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir Vesturland
title_sort ferðahandbækur sem markaðsefni í ferðaþjónustu : ferðahandbók fyrir vesturland
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36315
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322)
ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750)
geographic Svæði
Akranes
Vesturland
geographic_facet Svæði
Akranes
Vesturland
genre Akranes
Iceland
genre_facet Akranes
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36315
_version_ 1766075061952839680