Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni

Inngangur: Cerebral Palsy (CP) er regnhlífarhugtak yfir skaða eða áfall sem verður í heila sem veldur frávikum og seinkun á hreyfiþroska ásamt öðrum fylgiröskunum. Orsök CP eru áverki eða byggingargalli á óþroskuðum heila og er varanlegt ástand, versnar ekki en getur breyst. Breytilegt er á milli ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fríða Halldórsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36312
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36312
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36312 2024-09-15T18:14:42+00:00 Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni Is pain a part of daily life for people with Cerebral Palsy in Iceland? Pain in children and adults in the CP follow-up programme Fríða Halldórsdóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36312 is ice http://hdl.handle.net/1946/36312 Sjúkraþjálfun Heilalömun Cerebral palsy Verkir Thesis Master's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Inngangur: Cerebral Palsy (CP) er regnhlífarhugtak yfir skaða eða áfall sem verður í heila sem veldur frávikum og seinkun á hreyfiþroska ásamt öðrum fylgiröskunum. Orsök CP eru áverki eða byggingargalli á óþroskuðum heila og er varanlegt ástand, versnar ekki en getur breyst. Breytilegt er á milli einstaklinga hvernig birtingarmynd hreyfihömlunarinnar kemur fram. Auk þeirra einkenna sem geta fylgt hreyfiskerðingunni eru ýmsar afleiddar skerðingar sem geta haft áhrif á líf einstaklinganna. Verkir eru ein af þeim afleiddu skerðingum og einstaklingar með hreyfihamlanir líkt og CP eru í áhættuhópi fyrir því að upplifa slíka verki. Verkir geta haft margvísleg áhrif á líf einstaklinga og sökum þess er mikilvægt að rannsaka þá betur, ekki aðeins til að skilja betur upplifun viðkomandi heldur einnig til að geta mótað viðeigandi meðferð sem og aukið gildi fyrirbyggjandi þátta. Markmið: Að kanna algengi verkja hjá þátttakendum í CP eftirfylgni á Íslandi (CPEF). Skoðuð voru tengsl milli verkja og aldurs, kyns og grófhreyfifærniflokkunar og ennfremur áhrif verkja á daglegt líf einstaklinga. Rannsakað var hvort verkjamynstur væri háð þessum breytum og hvað einkennir þann hóp sem upplifir verki. Einnig var rýnt í tjáskiptaleiðir þátttakenda með tilliti til CFCS dreifingar þýðis. Aðferðafræði: Notast var við gögn úr CPEF sem hýst eru í sænska gagnagrunninum CPUP. Verkjaskema CPEF er notað til að skoða og meta verki hjá þátttakendum ásamt fleiri breytum sem skoðaðar eru í eftirfylgninni og notaðar í þessari rannsókn; aldur, kyn, Gross Motor Function Classification System (GMFCS) og Communication Function Classification System (CFCS). Niðurstöður: Alls skráðu 65,7% (n = 92) þátttakenda í CPEF verki. Konur upplifðu hlutfallslega meiri verki en karlar (p = 0.045). Þátttakendur í GMFCS IV voru marktækt oftar með skráða verki samanborið við einstaklinga í GMFCS I (p = 0.044). Aðhvarfsgreining (e. logistic regression) sýndi marktækan mun á verkjaskráningu hjá einstaklingum á aldursbilinu 0-10 ára samanborið við 18-39 ára (p = 0.036) ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Heilalömun
Cerebral palsy
Verkir
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Heilalömun
Cerebral palsy
Verkir
Fríða Halldórsdóttir 1994-
Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni
topic_facet Sjúkraþjálfun
Heilalömun
Cerebral palsy
Verkir
description Inngangur: Cerebral Palsy (CP) er regnhlífarhugtak yfir skaða eða áfall sem verður í heila sem veldur frávikum og seinkun á hreyfiþroska ásamt öðrum fylgiröskunum. Orsök CP eru áverki eða byggingargalli á óþroskuðum heila og er varanlegt ástand, versnar ekki en getur breyst. Breytilegt er á milli einstaklinga hvernig birtingarmynd hreyfihömlunarinnar kemur fram. Auk þeirra einkenna sem geta fylgt hreyfiskerðingunni eru ýmsar afleiddar skerðingar sem geta haft áhrif á líf einstaklinganna. Verkir eru ein af þeim afleiddu skerðingum og einstaklingar með hreyfihamlanir líkt og CP eru í áhættuhópi fyrir því að upplifa slíka verki. Verkir geta haft margvísleg áhrif á líf einstaklinga og sökum þess er mikilvægt að rannsaka þá betur, ekki aðeins til að skilja betur upplifun viðkomandi heldur einnig til að geta mótað viðeigandi meðferð sem og aukið gildi fyrirbyggjandi þátta. Markmið: Að kanna algengi verkja hjá þátttakendum í CP eftirfylgni á Íslandi (CPEF). Skoðuð voru tengsl milli verkja og aldurs, kyns og grófhreyfifærniflokkunar og ennfremur áhrif verkja á daglegt líf einstaklinga. Rannsakað var hvort verkjamynstur væri háð þessum breytum og hvað einkennir þann hóp sem upplifir verki. Einnig var rýnt í tjáskiptaleiðir þátttakenda með tilliti til CFCS dreifingar þýðis. Aðferðafræði: Notast var við gögn úr CPEF sem hýst eru í sænska gagnagrunninum CPUP. Verkjaskema CPEF er notað til að skoða og meta verki hjá þátttakendum ásamt fleiri breytum sem skoðaðar eru í eftirfylgninni og notaðar í þessari rannsókn; aldur, kyn, Gross Motor Function Classification System (GMFCS) og Communication Function Classification System (CFCS). Niðurstöður: Alls skráðu 65,7% (n = 92) þátttakenda í CPEF verki. Konur upplifðu hlutfallslega meiri verki en karlar (p = 0.045). Þátttakendur í GMFCS IV voru marktækt oftar með skráða verki samanborið við einstaklinga í GMFCS I (p = 0.044). Aðhvarfsgreining (e. logistic regression) sýndi marktækan mun á verkjaskráningu hjá einstaklingum á aldursbilinu 0-10 ára samanborið við 18-39 ára (p = 0.036) ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Fríða Halldórsdóttir 1994-
author_facet Fríða Halldórsdóttir 1994-
author_sort Fríða Halldórsdóttir 1994-
title Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni
title_short Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni
title_full Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni
title_fullStr Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni
title_full_unstemmed Eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með Cerebral Palsy á Íslandi? Verkir meðal barna og fullorðinna í CP eftirfylgni
title_sort eru verkir hluti af daglegu lífi hjá einstaklingum með cerebral palsy á íslandi? verkir meðal barna og fullorðinna í cp eftirfylgni
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36312
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36312
_version_ 1810452472047599616