Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?

Fjölbreytt íþróttaiðkun þar sem áhersla er lögð á þjálfun í gegnum skipulagðan leik er talin hafa margvíslegan ávinning í för með sér fyrir börn. Hún er talin geta aukið áhuga þeirra á íþróttum, minnkað líkur á brottfalli úr þeim og stuðlað að áframhaldandi hreyfingu fram á fullorðinsár. Til þess að...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arna Rún Jónsdóttir 1996-, Þórdís Björk Gísladóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36306