Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?

Fjölbreytt íþróttaiðkun þar sem áhersla er lögð á þjálfun í gegnum skipulagðan leik er talin hafa margvíslegan ávinning í för með sér fyrir börn. Hún er talin geta aukið áhuga þeirra á íþróttum, minnkað líkur á brottfalli úr þeim og stuðlað að áframhaldandi hreyfingu fram á fullorðinsár. Til þess að...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arna Rún Jónsdóttir 1996-, Þórdís Björk Gísladóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36306
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36306
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36306 2023-05-15T16:55:55+02:00 Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta? Arna Rún Jónsdóttir 1996- Þórdís Björk Gísladóttir 1994- Háskólinn í Reykjavík 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36306 is ice http://hdl.handle.net/1946/36306 Íþróttafræði Gæðamat Íþróttaskólar Íþróttaiðkun Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:27Z Fjölbreytt íþróttaiðkun þar sem áhersla er lögð á þjálfun í gegnum skipulagðan leik er talin hafa margvíslegan ávinning í för með sér fyrir börn. Hún er talin geta aukið áhuga þeirra á íþróttum, minnkað líkur á brottfalli úr þeim og stuðlað að áframhaldandi hreyfingu fram á fullorðinsár. Til þess að íþróttastarfið skili tilætluðum árangri þarf að skipuleggja það vel, setja skýr markmið sem taka mið af aldri og þroska barnanna og finna árangursríkar leiðir sem fara á til að ná þeim markmiðum. Markmið þessa rannsóknarverkefnis var að gera gæðaúttekt á Íþróttaskóla Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) á Ísafirði, sem beitir sér meðal annars fyrir jákvæðum fyrstu kynnum 6-10 ára barna af fjölbreyttri íþróttaiðkun. Notast var við blandaðar rannsóknaraðferðir þar sem sendir voru út spurningalistar til foreldra sem áttu eða höfðu átt barn/börn í íþróttaskólanum, þjálfara íþróttaskólans og formenn og þjálfara íþróttafélaga á Ísafirði. Einnig voru tekin viðtöl við yfirþjálfara íþróttaskólans og formann þróttafélags á staðnum. Niðurstöður bentu til þess að margt væri gott í starfsemi íþróttaskólans, í því sambandi er hægt að nefna að stundaskrá hans fellur vel að starfi grunnskólanna á svæðinu og fjölbreytt úrval íþróttagreina er þar í boði fyrir börnin gegn vægu gjaldi. Einnig kom í ljós að einhverjir þættir í skipulagi og utanumhaldi íþróttakennslunnar þarfnast úrbóta og þörf er á að móta ákveðna agastefnu í íþróttaskólanum. Sport sampling, emphasising organised play, is considered highly beneficial for children. Organised play may increase children’s interest in sports activities, decrease the likelihood of dropout and encourage sports participation into adulthood. Successful exercise programs require good organisation, clear targets and must provide methods to meet those targets that are mindful of a child’s age and development. The purpose of this research project was to assess the methods and quality of the sports school in Ísafjörður that aims to provide children aged 6 to 10 with positive first experiences to ... Thesis Ísafjörður Skemman (Iceland) Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Gæðamat
Íþróttaskólar
Íþróttaiðkun
spellingShingle Íþróttafræði
Gæðamat
Íþróttaskólar
Íþróttaiðkun
Arna Rún Jónsdóttir 1996-
Þórdís Björk Gísladóttir 1994-
Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?
topic_facet Íþróttafræði
Gæðamat
Íþróttaskólar
Íþróttaiðkun
description Fjölbreytt íþróttaiðkun þar sem áhersla er lögð á þjálfun í gegnum skipulagðan leik er talin hafa margvíslegan ávinning í för með sér fyrir börn. Hún er talin geta aukið áhuga þeirra á íþróttum, minnkað líkur á brottfalli úr þeim og stuðlað að áframhaldandi hreyfingu fram á fullorðinsár. Til þess að íþróttastarfið skili tilætluðum árangri þarf að skipuleggja það vel, setja skýr markmið sem taka mið af aldri og þroska barnanna og finna árangursríkar leiðir sem fara á til að ná þeim markmiðum. Markmið þessa rannsóknarverkefnis var að gera gæðaúttekt á Íþróttaskóla Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) á Ísafirði, sem beitir sér meðal annars fyrir jákvæðum fyrstu kynnum 6-10 ára barna af fjölbreyttri íþróttaiðkun. Notast var við blandaðar rannsóknaraðferðir þar sem sendir voru út spurningalistar til foreldra sem áttu eða höfðu átt barn/börn í íþróttaskólanum, þjálfara íþróttaskólans og formenn og þjálfara íþróttafélaga á Ísafirði. Einnig voru tekin viðtöl við yfirþjálfara íþróttaskólans og formann þróttafélags á staðnum. Niðurstöður bentu til þess að margt væri gott í starfsemi íþróttaskólans, í því sambandi er hægt að nefna að stundaskrá hans fellur vel að starfi grunnskólanna á svæðinu og fjölbreytt úrval íþróttagreina er þar í boði fyrir börnin gegn vægu gjaldi. Einnig kom í ljós að einhverjir þættir í skipulagi og utanumhaldi íþróttakennslunnar þarfnast úrbóta og þörf er á að móta ákveðna agastefnu í íþróttaskólanum. Sport sampling, emphasising organised play, is considered highly beneficial for children. Organised play may increase children’s interest in sports activities, decrease the likelihood of dropout and encourage sports participation into adulthood. Successful exercise programs require good organisation, clear targets and must provide methods to meet those targets that are mindful of a child’s age and development. The purpose of this research project was to assess the methods and quality of the sports school in Ísafjörður that aims to provide children aged 6 to 10 with positive first experiences to ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Arna Rún Jónsdóttir 1996-
Þórdís Björk Gísladóttir 1994-
author_facet Arna Rún Jónsdóttir 1996-
Þórdís Björk Gísladóttir 1994-
author_sort Arna Rún Jónsdóttir 1996-
title Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?
title_short Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?
title_full Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?
title_fullStr Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?
title_full_unstemmed Gæðaúttekt á Íþróttaskóla HSV : hvað er gott og hvað má bæta?
title_sort gæðaúttekt á íþróttaskóla hsv : hvað er gott og hvað má bæta?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36306
long_lat ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
geographic Ísafjörður
geographic_facet Ísafjörður
genre Ísafjörður
genre_facet Ísafjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36306
_version_ 1766046956096847872