Frá hrogni til hafs : innleiðing þaulnýtingarkerfis : ný framleiðsluáætlun Elvevoll Settefisk AS

Verkefnið er lokað til 01.04.2030. Að starfrækja seiðaeldisstöð krefst þess að hugað sé að mörgum ólíkum þáttum svo framleiðsluferlið skili tilætluðum árangri. Í verkefninu verður fjallað um ferlið frá því að hrogn eru tekin inn og þar til fiskurinn er fluttur yfir í sjókvíar. Verkefnið er unnið í s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Amelía Ósk Hjálmarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Lax
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36237