Tengsl líkamsímyndar við líðan með líkamsvöxt, félagatengsl og einelti meðal íslenskra unglinga í 10. bekk

Óhætt er að segja að líkamsímynd unglinga sé mikilvægur áhrifaþáttur þegar kemur að heilsu og líðan þeirra. Neikvæð líkamsímynd hefur áhrif á ýmsar mikilvægar lífsvenjur í lífi unglinga og því er vert að skoða hvaða þættir það eru sem helst haldast í hendur og hafa áhrif í þessu samhengi, ásamt því...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rut Arnardóttir 1974-, Ástríður Rós Gísladóttir 1992-, Ingibjörg Guðmundsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36223