Ótti við glæpi í íslensku samfélagi : er munur á óttatilfinningu karla og kvenna á Íslandi?

Glæpir eru oft og tíðum áberandi vandamál í fjölmennari samfélögum, en glæpir þessir kunna að kalla fram óttatilfinningar sem geta haft áhrif á lífsgæði fólks. Ótti er tilfinning sem allir koma til með að upplifa. Er munur á óttatilfinningu karla og kvenna á Íslandi? Í þessari rannsókn verður farið...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rakel Ólöf Andrésdóttir 1992-, Þórhildur Andrea Björnsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36221