Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?

Í þessari ritgerð er sjónum beint að textum í lestrarbókum barna á grunnskólaaldri, þá sérstaklega lestrarkennslubókum og hvort nota megi þann vettvang til hugrænnar þjálfunar. Miðað er við hugræna þjálfun eins og hún er skilgreind í þessari ritgerð og hugtök tengd efninu skilgreind. Farið er yfir n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Ósk Haraldsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36205
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36205
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36205 2023-05-15T16:49:09+02:00 Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun? Berglind Ósk Haraldsdóttir 1976- Háskólinn á Akureyri 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36205 is ice http://hdl.handle.net/1946/36205 Sálfræði Lestrarbækur Hugræn fræði Vellíðan Börn Þjálfun Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:25Z Í þessari ritgerð er sjónum beint að textum í lestrarbókum barna á grunnskólaaldri, þá sérstaklega lestrarkennslubókum og hvort nota megi þann vettvang til hugrænnar þjálfunar. Miðað er við hugræna þjálfun eins og hún er skilgreind í þessari ritgerð og hugtök tengd efninu skilgreind. Farið er yfir niðurstöður rannsókna um líðan barna og unglinga sem sýna að hún fer versnandi. Í þessu sambandi er farið yfir efnistök lífeðlis-, félags- og sálfræði, kenningar um sjálfið, hugtök um hugsanir og hugarfar skilgreind og farið yfir skilgreiningar námsefnis samkvæmt Aðalnámskrá grunnskólanna. Leitast verður við að svara spurningunni hvort lestrarkennslubækur séu vettvangur sem nýta má fyrir hugræna þjálfun? Til þess að svara þeirri spurningu er einnig leitað álits lestrar- og sérkennslusérfræðings. Niðurstaðan er sú að þennan vettvang megi einmitt nýta til þess með þar til gerðum textum með það að markmiði að auka vellíðan barna og unglinga. This essay focuses on text in children literature for reading education and the possibility to use that as a source for mental training as that concept is described in this essay. The ideology of mental training is examined and theories in that relation described. Studies related to mental wellness of children and teenagers in Iceland is examined and as that wellness is deteriorating the ideaology of the biopsychosocial model is explained. The concepts of the self and human mindset are examined and ways to teach and gain control over that. There is a legally compulsory educaton in Iceland and the guidance to school literature according to the Icelandic educational authorites is examined. The aim is to answer the question if school literature can be used as a mental training material as well? To answer that question an interview was also taken with a reading and special education teatcher and the results give an indication of that that this scene can indeed be used for mental training with the fitting text with the aim to increase the mental fitness of children and teenagers. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Lestrarbækur
Hugræn fræði
Vellíðan
Börn
Þjálfun
spellingShingle Sálfræði
Lestrarbækur
Hugræn fræði
Vellíðan
Börn
Þjálfun
Berglind Ósk Haraldsdóttir 1976-
Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
topic_facet Sálfræði
Lestrarbækur
Hugræn fræði
Vellíðan
Börn
Þjálfun
description Í þessari ritgerð er sjónum beint að textum í lestrarbókum barna á grunnskólaaldri, þá sérstaklega lestrarkennslubókum og hvort nota megi þann vettvang til hugrænnar þjálfunar. Miðað er við hugræna þjálfun eins og hún er skilgreind í þessari ritgerð og hugtök tengd efninu skilgreind. Farið er yfir niðurstöður rannsókna um líðan barna og unglinga sem sýna að hún fer versnandi. Í þessu sambandi er farið yfir efnistök lífeðlis-, félags- og sálfræði, kenningar um sjálfið, hugtök um hugsanir og hugarfar skilgreind og farið yfir skilgreiningar námsefnis samkvæmt Aðalnámskrá grunnskólanna. Leitast verður við að svara spurningunni hvort lestrarkennslubækur séu vettvangur sem nýta má fyrir hugræna þjálfun? Til þess að svara þeirri spurningu er einnig leitað álits lestrar- og sérkennslusérfræðings. Niðurstaðan er sú að þennan vettvang megi einmitt nýta til þess með þar til gerðum textum með það að markmiði að auka vellíðan barna og unglinga. This essay focuses on text in children literature for reading education and the possibility to use that as a source for mental training as that concept is described in this essay. The ideology of mental training is examined and theories in that relation described. Studies related to mental wellness of children and teenagers in Iceland is examined and as that wellness is deteriorating the ideaology of the biopsychosocial model is explained. The concepts of the self and human mindset are examined and ways to teach and gain control over that. There is a legally compulsory educaton in Iceland and the guidance to school literature according to the Icelandic educational authorites is examined. The aim is to answer the question if school literature can be used as a mental training material as well? To answer that question an interview was also taken with a reading and special education teatcher and the results give an indication of that that this scene can indeed be used for mental training with the fitting text with the aim to increase the mental fitness of children and teenagers.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Berglind Ósk Haraldsdóttir 1976-
author_facet Berglind Ósk Haraldsdóttir 1976-
author_sort Berglind Ósk Haraldsdóttir 1976-
title Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
title_short Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
title_full Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
title_fullStr Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
title_full_unstemmed Holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
title_sort holl er hugarró : eru lestrarkennslubækur vettvangur fyrir hugræna þjálfun?
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36205
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36205
_version_ 1766039246628454400