Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir

Verkefnið er lokað til 09.06.2140. Eitt af fjölmörgum hlutverkum og skyldum Landhelgisgæslu Íslands er að sinna löggæslu á hafinu. Eins og margar sambærilegar ríkisstofnanir er Landhelgisgæslan ekki handhafi ákæruvalds eða hefur heimild til þess að beita sektum. Flest þau brot sem Landhelgisgæslan k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Marvin Ingólfsson 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36145
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36145
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36145 2023-05-15T16:52:23+02:00 Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir Marvin Ingólfsson 1978- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36145 is ice http://hdl.handle.net/1946/36145 Lögreglufræði Landhelgisgæsla Íslands Löggæsla Sektir Stjórnvaldsákvarðanir Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:16Z Verkefnið er lokað til 09.06.2140. Eitt af fjölmörgum hlutverkum og skyldum Landhelgisgæslu Íslands er að sinna löggæslu á hafinu. Eins og margar sambærilegar ríkisstofnanir er Landhelgisgæslan ekki handhafi ákæruvalds eða hefur heimild til þess að beita sektum. Flest þau brot sem Landhelgisgæslan kærir til lögreglu enda með sektargerð eða sekt fyrir dómi með viðeigandi kostnaði og tíma. Málin eru að öllu jöfnu einföld í eðli sínu og auðsönnuð þar sem öll sönnunargögn liggja fyrir. Í þessari ritgerð er farið í gegnum kosti þess ef Landhelgisgæslunni yrði veitt heimild til þess að beita sektum í þeim málaflokkum sem hún annast. Horft er til samstarfsstofnana og þeirra sameiginlegu brotaflokka sem tengjast starfsemi Landhelgisgæslunnar og til þess hvaða úrræði og heimildir þær stofnanir hafa til þess að leggja á sektir. Þá eru áhrif nýrra laga fyrir sænsku strandgæsluna skoðuð, sem tóku gildi nýlega. Niðurstöður sýna að með því að veita Landhelgisgæslunni heimild til þess að beita sektum þá myndi það einfalda núverandi ferli til muna, færri stofnanir kæmu að málum og málsmeðferðin öll yrði hraðari og skilvirkari. Lykilhugtök: Lögreglufræði, Landhelgisgæslan, sekt, stjórnvaldssekt, sektarviðurlög One of the responsibilities and duties for the Icelandic Coast Guard is to act as a law enforcement agency in the seas surrounding Iceland. The Coast Guard is though not a prosecuting authority and is not authorized to impose fines. Most of the offences that the Coast Guard directs to the police end with fines or go to court with high cost and time. They are generally simple in nature and easily proven where all the evidence is available. This dissertation examines the advantages of granting the Coast Guard the authority to apply fines. Co-operative agencies and the collective offences related to the Coast Guard's activities are considered, and the resources they have to impose fines. In this regard, the impact of a recent legislation on the Swedish Coast Guard is also examined. The results show that by authorizing the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögreglufræði
Landhelgisgæsla Íslands
Löggæsla
Sektir
Stjórnvaldsákvarðanir
spellingShingle Lögreglufræði
Landhelgisgæsla Íslands
Löggæsla
Sektir
Stjórnvaldsákvarðanir
Marvin Ingólfsson 1978-
Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
topic_facet Lögreglufræði
Landhelgisgæsla Íslands
Löggæsla
Sektir
Stjórnvaldsákvarðanir
description Verkefnið er lokað til 09.06.2140. Eitt af fjölmörgum hlutverkum og skyldum Landhelgisgæslu Íslands er að sinna löggæslu á hafinu. Eins og margar sambærilegar ríkisstofnanir er Landhelgisgæslan ekki handhafi ákæruvalds eða hefur heimild til þess að beita sektum. Flest þau brot sem Landhelgisgæslan kærir til lögreglu enda með sektargerð eða sekt fyrir dómi með viðeigandi kostnaði og tíma. Málin eru að öllu jöfnu einföld í eðli sínu og auðsönnuð þar sem öll sönnunargögn liggja fyrir. Í þessari ritgerð er farið í gegnum kosti þess ef Landhelgisgæslunni yrði veitt heimild til þess að beita sektum í þeim málaflokkum sem hún annast. Horft er til samstarfsstofnana og þeirra sameiginlegu brotaflokka sem tengjast starfsemi Landhelgisgæslunnar og til þess hvaða úrræði og heimildir þær stofnanir hafa til þess að leggja á sektir. Þá eru áhrif nýrra laga fyrir sænsku strandgæsluna skoðuð, sem tóku gildi nýlega. Niðurstöður sýna að með því að veita Landhelgisgæslunni heimild til þess að beita sektum þá myndi það einfalda núverandi ferli til muna, færri stofnanir kæmu að málum og málsmeðferðin öll yrði hraðari og skilvirkari. Lykilhugtök: Lögreglufræði, Landhelgisgæslan, sekt, stjórnvaldssekt, sektarviðurlög One of the responsibilities and duties for the Icelandic Coast Guard is to act as a law enforcement agency in the seas surrounding Iceland. The Coast Guard is though not a prosecuting authority and is not authorized to impose fines. Most of the offences that the Coast Guard directs to the police end with fines or go to court with high cost and time. They are generally simple in nature and easily proven where all the evidence is available. This dissertation examines the advantages of granting the Coast Guard the authority to apply fines. Co-operative agencies and the collective offences related to the Coast Guard's activities are considered, and the resources they have to impose fines. In this regard, the impact of a recent legislation on the Swedish Coast Guard is also examined. The results show that by authorizing the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Marvin Ingólfsson 1978-
author_facet Marvin Ingólfsson 1978-
author_sort Marvin Ingólfsson 1978-
title Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
title_short Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
title_full Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
title_fullStr Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
title_full_unstemmed Heimild Landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
title_sort heimild landhelgisgæslunnar til að leggja á sektir
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36145
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36145
_version_ 1766042587317141504