Náttúruvísindi og samskipti í leikskólum : allir í stuði

Verkefnið er lokað til 01.06.2023. Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um að auka og efla vitund til markvissrar náttúruvísindakennslu í leikskólum og hvernig nota megi kennslu og æfingar í einföldum ragmagnstilraun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Guðrúnardóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36119
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 01.06.2023. Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um að auka og efla vitund til markvissrar náttúruvísindakennslu í leikskólum og hvernig nota megi kennslu og æfingar í einföldum ragmagnstilraunum til þess. Ritgerðin er tvískipt, þar sem í fyrri hlutanum er fjallað um náttúruvísindi í skólum nútímans, farið er yfir námskenningar og stöðu náttúruvísinda í Aðalnámskrá grunnskóla og leikskóla. Einnig er fjallað um samskipti og vísindalæsi, sem og kennsluaðferðir og námsmat í náttúruvísindum. Í síðari hlutanum er farið yfir af hverju tilraunir og æfingar með rafmagn væru góð leið til þess að kynna náttúruvísindi fyrir börnum á leikskóla. Ritgerðinni fylgir svo kennsluheftið Allir í stuði. Markmið kennsluheftisins er að efla leikskólakennara til markvissrar kennslu í náttúruvísindum og rafmagnsfræði, en einnig að þeir geti nýtt tilraunirnar sem vettvang og verkfæri til góðrar samskiptaþjálfunar með börnunum. The following thesis is a final project for a B.Ed. degree at the Faculty of Education of the University of Akureyri. The thesis focuses on raising awareness of targeted natural science teaching in kindergartens. The thesis is twofold. The first section deals with the natural sciences of modern schools and study theories regarding natural sciences are discussed. The National Curriculum Guide is also reviewed in the light of natural sciences. The first section also covers how natural sciences, experiments and research can enhance science literacy, vocabulary and communication skills. Furthermore, methods and assessment that can be used in teaching natural sciences in preschools are mentioned. The aim of the second section is to focus on why experiments and exercises with electricity would be a good way to introduce preschool children to natural sciences. Following the thesis is the teaching material Allir í stuði. The purpose of the teaching material is to ...