Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri

Góð leiðsögn sem og góð reynsla nemenda í vettvangsnámi er talin leiða af sér góða fagímynd og faglegt öryggi og eru nemendur þá betur í stakk búnir til þess að starfa sem iðjuþjálfar. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda til leiðsagnar í vettvangsnámi í iðjuþjálfunarfræði í H...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Margrét Jónsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36107
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36107
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36107 2023-05-15T13:08:20+02:00 Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri Ásta Margrét Jónsdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36107 is ice http://hdl.handle.net/1946/36107 Iðjuþjálfun Vinnustaðanám Handleiðsla í námi Leiðbeinendur Fagmennska Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:18Z Góð leiðsögn sem og góð reynsla nemenda í vettvangsnámi er talin leiða af sér góða fagímynd og faglegt öryggi og eru nemendur þá betur í stakk búnir til þess að starfa sem iðjuþjálfar. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda til leiðsagnar í vettvangsnámi í iðjuþjálfunarfræði í Háskólanum á Akureyri. Sú spurning sem leiðir verkefnið er: Hvað einkennir leiðsögn leiðbeinenda sem styður við nám á vettvangi að mati iðjuþjálfanema? Til þess að svara spurningunni var notast við eigindlega aðferðafræði og upplýsinga aflað með úrvinnslu á svörum 54 iðjuþjálfanema úr matsheftinu ,,Mat nemenda á reynslu úr vettvangsnámi” frá árunum 2014-2018 og stuðst við eigindlega innihaldsgreiningu við greiningu gagna. Niðurstöður voru settar fram í fjögur meginþemu: Tækifæri á vettvangi, vikulegir fundir, góð fyrirmynd og góð leiðsögn og þrjú undirþemu sem heyra undir góða leiðsögn: Gefa endurgjöf, örva faglega rökleiðslu og hvetja til sjálfstæðis. Samkvæmt niðurstöðunum þá virðast tíð og góð samskipti og tengsl milli nemanda og leiðbeinanda skipta höfuð máli um gæði leiðsagnar. Mikilvægt er að huga vel að jafnvægi milli nemanda, náms og umhverfis þ.e. að kröfur námsins séu í samræmi við getu og hæfni nemandans sem og að hann upplifi sig við stjórn á því sem hann fæst við og skiptir hann máli. Lykilhugtök: Vettvangsnám, leiðsögn, leiðbeinandi, iðjuþjálfanemi, fagímynd It is of paramount importance that students get the best possible supervision and experience during fieldwork as that enhances good professional identity and professional confidence and leads to students being better prepared to work as occupational therapists. The purpose of this research was to shed a light on students’ perspective towards occupational therapy fieldwork supervision at University of Akureyri. The key question in this research is: What defines fieldwork supervision that facilitates learning according to occupational therapy students? Qualitative research method was applied to answer the question and data gathered from 54 students ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Vinnustaðanám
Handleiðsla í námi
Leiðbeinendur
Fagmennska
spellingShingle Iðjuþjálfun
Vinnustaðanám
Handleiðsla í námi
Leiðbeinendur
Fagmennska
Ásta Margrét Jónsdóttir 1987-
Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri
topic_facet Iðjuþjálfun
Vinnustaðanám
Handleiðsla í námi
Leiðbeinendur
Fagmennska
description Góð leiðsögn sem og góð reynsla nemenda í vettvangsnámi er talin leiða af sér góða fagímynd og faglegt öryggi og eru nemendur þá betur í stakk búnir til þess að starfa sem iðjuþjálfar. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á viðhorf nemenda til leiðsagnar í vettvangsnámi í iðjuþjálfunarfræði í Háskólanum á Akureyri. Sú spurning sem leiðir verkefnið er: Hvað einkennir leiðsögn leiðbeinenda sem styður við nám á vettvangi að mati iðjuþjálfanema? Til þess að svara spurningunni var notast við eigindlega aðferðafræði og upplýsinga aflað með úrvinnslu á svörum 54 iðjuþjálfanema úr matsheftinu ,,Mat nemenda á reynslu úr vettvangsnámi” frá árunum 2014-2018 og stuðst við eigindlega innihaldsgreiningu við greiningu gagna. Niðurstöður voru settar fram í fjögur meginþemu: Tækifæri á vettvangi, vikulegir fundir, góð fyrirmynd og góð leiðsögn og þrjú undirþemu sem heyra undir góða leiðsögn: Gefa endurgjöf, örva faglega rökleiðslu og hvetja til sjálfstæðis. Samkvæmt niðurstöðunum þá virðast tíð og góð samskipti og tengsl milli nemanda og leiðbeinanda skipta höfuð máli um gæði leiðsagnar. Mikilvægt er að huga vel að jafnvægi milli nemanda, náms og umhverfis þ.e. að kröfur námsins séu í samræmi við getu og hæfni nemandans sem og að hann upplifi sig við stjórn á því sem hann fæst við og skiptir hann máli. Lykilhugtök: Vettvangsnám, leiðsögn, leiðbeinandi, iðjuþjálfanemi, fagímynd It is of paramount importance that students get the best possible supervision and experience during fieldwork as that enhances good professional identity and professional confidence and leads to students being better prepared to work as occupational therapists. The purpose of this research was to shed a light on students’ perspective towards occupational therapy fieldwork supervision at University of Akureyri. The key question in this research is: What defines fieldwork supervision that facilitates learning according to occupational therapy students? Qualitative research method was applied to answer the question and data gathered from 54 students ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ásta Margrét Jónsdóttir 1987-
author_facet Ásta Margrét Jónsdóttir 1987-
author_sort Ásta Margrét Jónsdóttir 1987-
title Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri
title_short Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri
title_full Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri
title_fullStr Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri
title_full_unstemmed Leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við Háskólann á Akureyri
title_sort leiðsögn í vettvangsnámi : mat iðjuþjálfanema við háskólann á akureyri
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36107
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Akureyri
Varpa
Mati
Stjórn
Stakk
geographic_facet Akureyri
Varpa
Mati
Stjórn
Stakk
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36107
_version_ 1766083391947538432