Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf

Bakgrunnur: Brjóstagjöf er almenn á Íslandi og flestar konur velja brjóstagjöf sem fyrsta valkost til að næra barnið sitt eftir fæðinguna. Það eru margar áskoranir sem geta komið í veg fyrir að brjóstagjöfin gangi vel, en stuðningur í nærumhverfi og frá heilbrigðisstarfsfólki getur skipt sköpum varð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Guðnadóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36101
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36101
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36101 2023-05-15T13:08:37+02:00 Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf Lilja Guðnadóttir 1968- Háskólinn á Akureyri 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36101 is ice http://hdl.handle.net/1946/36101 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Mæður Brjóstagjöf Næringarefni Umhverfisáhrif Ljósmóðurstörf Stuðningsúrræði Thesis Master's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Bakgrunnur: Brjóstagjöf er almenn á Íslandi og flestar konur velja brjóstagjöf sem fyrsta valkost til að næra barnið sitt eftir fæðinguna. Það eru margar áskoranir sem geta komið í veg fyrir að brjóstagjöfin gangi vel, en stuðningur í nærumhverfi og frá heilbrigðisstarfsfólki getur skipt sköpum varðandi framvindu brjóstagjafar. Tilgangur rannsóknarinnar var að auka þekkingu og dýpka skilning á upplifun kvenna af að hafa barn á brjósti, ásamt því að kanna þætti í störfum fagfólks og umhverfi kvennanna sem hafa áhrif á upplifun þeirra. Aðferðafræði: Í rannsókninni var notað eigindlegt rannsóknarsnið, nánar tiltekið Vancouver skólann í fyrirbærafræði. Úrtakið var tilgangsúrtak og tekin voru djúpviðtöl við 14 konur sem nutu þjónustu ung- og smábarnaverndar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri og höfðu reynslu af brjóstagjöf. Sumar kvennanna voru enn með barnið á brjósti, aðrar voru hættar brjóstagjöf. Niðurstöður: Þátttakendur voru fjórar frumbyrjur og tíu fjölbyrjur sem samtals áttu 26 börn sem þær höfðu verið með á brjósti og því voru 26 mismunandi brjóstagjafasögur greindar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu yfirþemað, löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir. Þrjú aðalþemu voru greind; undirbúningur á meðgöngunni, með þrem undirþemum, eðlilegt framhald af meðgöngunni, aðstæður og fyrri reynsla og að leita sér upplýsinga; fyrstu vikurnar, með fimm undirþemum; verkir og sár, nauðsynlegt að fá aðstoð, bindandi, ég gat ekki nært barnið mitt og barnið sjálft og síðasta aðalþemað nefndist að vera sátt við brjóstagjöfina eins og hún er, með þrem undirþemum; þá fór þetta bara að verða svona einfaldara, áhrif umhverfis og að vera sátt við brjóstagjöfina þótt eitthvað verði eftir. Ályktun: Konurnar sýndu mikinn vilja til að hafa börnin sín á brjósti og lögðu bæði líkamlega og andlega hart að sér við brjóstagjöfina. Öllum konunum þótti brjóstagjöfin erfið í upphafi. Makar þeirra og aðrir í nærumhverfinu voru mikilvægir í upplifun af brjóstagjöfinni ásamt því að hafa samfellu í heimaþjónustu ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Mæður
Brjóstagjöf
Næringarefni
Umhverfisáhrif
Ljósmóðurstörf
Stuðningsúrræði
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Mæður
Brjóstagjöf
Næringarefni
Umhverfisáhrif
Ljósmóðurstörf
Stuðningsúrræði
Lilja Guðnadóttir 1968-
Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Mæður
Brjóstagjöf
Næringarefni
Umhverfisáhrif
Ljósmóðurstörf
Stuðningsúrræði
description Bakgrunnur: Brjóstagjöf er almenn á Íslandi og flestar konur velja brjóstagjöf sem fyrsta valkost til að næra barnið sitt eftir fæðinguna. Það eru margar áskoranir sem geta komið í veg fyrir að brjóstagjöfin gangi vel, en stuðningur í nærumhverfi og frá heilbrigðisstarfsfólki getur skipt sköpum varðandi framvindu brjóstagjafar. Tilgangur rannsóknarinnar var að auka þekkingu og dýpka skilning á upplifun kvenna af að hafa barn á brjósti, ásamt því að kanna þætti í störfum fagfólks og umhverfi kvennanna sem hafa áhrif á upplifun þeirra. Aðferðafræði: Í rannsókninni var notað eigindlegt rannsóknarsnið, nánar tiltekið Vancouver skólann í fyrirbærafræði. Úrtakið var tilgangsúrtak og tekin voru djúpviðtöl við 14 konur sem nutu þjónustu ung- og smábarnaverndar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri og höfðu reynslu af brjóstagjöf. Sumar kvennanna voru enn með barnið á brjósti, aðrar voru hættar brjóstagjöf. Niðurstöður: Þátttakendur voru fjórar frumbyrjur og tíu fjölbyrjur sem samtals áttu 26 börn sem þær höfðu verið með á brjósti og því voru 26 mismunandi brjóstagjafasögur greindar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu yfirþemað, löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir. Þrjú aðalþemu voru greind; undirbúningur á meðgöngunni, með þrem undirþemum, eðlilegt framhald af meðgöngunni, aðstæður og fyrri reynsla og að leita sér upplýsinga; fyrstu vikurnar, með fimm undirþemum; verkir og sár, nauðsynlegt að fá aðstoð, bindandi, ég gat ekki nært barnið mitt og barnið sjálft og síðasta aðalþemað nefndist að vera sátt við brjóstagjöfina eins og hún er, með þrem undirþemum; þá fór þetta bara að verða svona einfaldara, áhrif umhverfis og að vera sátt við brjóstagjöfina þótt eitthvað verði eftir. Ályktun: Konurnar sýndu mikinn vilja til að hafa börnin sín á brjósti og lögðu bæði líkamlega og andlega hart að sér við brjóstagjöfina. Öllum konunum þótti brjóstagjöfin erfið í upphafi. Makar þeirra og aðrir í nærumhverfinu voru mikilvægir í upplifun af brjóstagjöfinni ásamt því að hafa samfellu í heimaþjónustu ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Lilja Guðnadóttir 1968-
author_facet Lilja Guðnadóttir 1968-
author_sort Lilja Guðnadóttir 1968-
title Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
title_short Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
title_full Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
title_fullStr Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
title_full_unstemmed Löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
title_sort löngun til að hafa barnið á brjósti þrátt fyrir ýmsar áskoranir : reynsla kvenna af brjóstagjöf
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36101
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36101
_version_ 1766103445946761216