Sandhverfueldi á Íslandi

Verkefnið fjallar almennt um sandhverfueldi og kosti Íslands m.t.t. strandeldis á tegundinni. Greint verður frá mikilvægum þáttum framleiðslunnar, s.s. eldistækni, umhverfisaðstæðum, mörkuðum og arðsemi. Sandhverfa þrífst best í hlýjum sjó og þ.a.l. gegnir gott aðgengi að heitu vatni mikilvægu hlutv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunneva Ósk Þóroddsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36093