,,Maður getur þetta allt“ : upplifun af störfum slökkviliðs- og sjúkraflutningakvenna á Akureyri

Menning á slökkvistöðvum er einstök en hún getur reynst erfið, sér í lagi fyrir konur, líkt og menning annarra karlavinnustaða. Markmið þessarar rannsóknar er að öðlast innsýn í upplifun og reynslu af störfum kvenna hjá Slökkviliði Akureyrar. Tekin voru þrjú viðtöl við sjö einstaklinga í ýmsum starf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorbjörg Eva Magnúsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36089