Kauphegðun og val neytenda á hreinsivörum : samkeppnishæfni umhverfisvænna vörumerkja

Rannsóknarritgerð þessi er í formi eigindlegrar rannsóknar á þrifavörum íslensks markaðar.Tilgangur hennar var að rannsaka hvort pláss væri á markaðnum fyrir nýtt umhverfisvænt merki. Lögð var áhersla á að rannsaka yfirborðshreinsa, klósetthreinsa, þvottaefni, uppþvottaefni og handsápur. Rannsakaðir...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hafdís Eva Árnadóttir 1995-, Hafdís Pála Jónasdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36066