Beitarréttur : lögfestar takmarkanir í þágu náttúruverndar

Ritgerð þessari er ætlað að skilgreina inntak beitarréttinda og hvernig löggjafinn hefur sett slíkum réttindum skorður í þágu náttúruverndar í því skyni að varpa ljósi á hvort núverandi framkvæmd nái fyllilega að tryggja þá verndarhagsmuni sem að er stefnt í lögum. Í upphafi ritgerðar verður leitast...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Sigríður Jónsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36028