Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum

Flest vestræn ríki, og mörg önnur, þar á meðal Ísland, hafa lögfest sérstakar samkeppnisreglur. Á Íslandi gilda þannig samkeppnislög nr. 44/2005, með síðari breytingum. Fyrirmyndir flestra þessara reglna eru samkeppnisreglur þær sem gilda í Bandaríkjunum (USA) annars vegar og innan Evrópusambandsins...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alfreð Andri Alfreðsson 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/36023
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/36023
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/36023 2024-09-15T18:13:28+00:00 Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum Alfreð Andri Alfreðsson 1990- Háskólinn í Reykjavík 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/36023 is ice http://hdl.handle.net/1946/36023 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Samkeppnisréttur Markaðshagkerfi Thesis Master's 2020 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Flest vestræn ríki, og mörg önnur, þar á meðal Ísland, hafa lögfest sérstakar samkeppnisreglur. Á Íslandi gilda þannig samkeppnislög nr. 44/2005, með síðari breytingum. Fyrirmyndir flestra þessara reglna eru samkeppnisreglur þær sem gilda í Bandaríkjunum (USA) annars vegar og innan Evrópusambandsins (ESB) hins vegar. Í ritgerð þessari verða kannaðar rætur þessara reglna og þau sjónarmið sem liggja þeim að baki. Sérstaklega verður hugað að því álitaefni hvort samkeppnisreglur, sem mótaðar eru á jafn stórum og víðfeðmum markaðssvæðum og á við um USA og ESB eigi að öllu leyti jafn vel við á mun minni markaðssvæðum, t.d. Íslandi. Kannaðar verða helstu áskoranir sem sem fylgja framkvæmd samkeppnisreglna á litlum mörkuðum. Sérstaklega verður horft til reglna sem gilda um samruna fyrirtækja og reglna sem gilda um markaðsráðandi stöðu og lagt mat á hvort að gildandi samkeppnisreglur að þessu leyti séu til þess fallnar að hámarka velferð neytenda í litlum hagkerfum. Í framhaldinu er litið til réttarframkvæmdar bæði í stærri og minni ríkjum, í þeim tilgangi að komast að því hvort og þá hvers konar tillit þurfi að taka til stærðar hagkerfisins og markaðsaðstæðna sem einkenna lítil hagkerfi, við beitingu samkeppnisreglna. Að lokum er dregin saman niðurstaða um hvað það er sem skiptir mestu máli hvað varðar mótun samkeppnisstefnu í litlum hagkerfum. Most Western states, and many others, including Iceland, have enacted specific competition rules. In Iceland they are called the Competition Act no. 44/2005, as amended. The precursor of these rules are the competition rules that apply in the United States (USA) on the one hand and within the European Union (EU) on the other. This thesis explores the roots of these rules and the perspectives that underlie them. In particular, consideration will be given to whether competition rules that are formulated in as large and wide-ranging market areas as apply to the USA and the EU do not apply equally well in much smaller market areas, e.g. Iceland. The main challenges associated with ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Samkeppnisréttur
Markaðshagkerfi
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Samkeppnisréttur
Markaðshagkerfi
Alfreð Andri Alfreðsson 1990-
Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Samkeppnisréttur
Markaðshagkerfi
description Flest vestræn ríki, og mörg önnur, þar á meðal Ísland, hafa lögfest sérstakar samkeppnisreglur. Á Íslandi gilda þannig samkeppnislög nr. 44/2005, með síðari breytingum. Fyrirmyndir flestra þessara reglna eru samkeppnisreglur þær sem gilda í Bandaríkjunum (USA) annars vegar og innan Evrópusambandsins (ESB) hins vegar. Í ritgerð þessari verða kannaðar rætur þessara reglna og þau sjónarmið sem liggja þeim að baki. Sérstaklega verður hugað að því álitaefni hvort samkeppnisreglur, sem mótaðar eru á jafn stórum og víðfeðmum markaðssvæðum og á við um USA og ESB eigi að öllu leyti jafn vel við á mun minni markaðssvæðum, t.d. Íslandi. Kannaðar verða helstu áskoranir sem sem fylgja framkvæmd samkeppnisreglna á litlum mörkuðum. Sérstaklega verður horft til reglna sem gilda um samruna fyrirtækja og reglna sem gilda um markaðsráðandi stöðu og lagt mat á hvort að gildandi samkeppnisreglur að þessu leyti séu til þess fallnar að hámarka velferð neytenda í litlum hagkerfum. Í framhaldinu er litið til réttarframkvæmdar bæði í stærri og minni ríkjum, í þeim tilgangi að komast að því hvort og þá hvers konar tillit þurfi að taka til stærðar hagkerfisins og markaðsaðstæðna sem einkenna lítil hagkerfi, við beitingu samkeppnisreglna. Að lokum er dregin saman niðurstaða um hvað það er sem skiptir mestu máli hvað varðar mótun samkeppnisstefnu í litlum hagkerfum. Most Western states, and many others, including Iceland, have enacted specific competition rules. In Iceland they are called the Competition Act no. 44/2005, as amended. The precursor of these rules are the competition rules that apply in the United States (USA) on the one hand and within the European Union (EU) on the other. This thesis explores the roots of these rules and the perspectives that underlie them. In particular, consideration will be given to whether competition rules that are formulated in as large and wide-ranging market areas as apply to the USA and the EU do not apply equally well in much smaller market areas, e.g. Iceland. The main challenges associated with ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Master Thesis
author Alfreð Andri Alfreðsson 1990-
author_facet Alfreð Andri Alfreðsson 1990-
author_sort Alfreð Andri Alfreðsson 1990-
title Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
title_short Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
title_full Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
title_fullStr Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
title_full_unstemmed Beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
title_sort beiting samkeppnisreglna í litlum hagkerfum
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/36023
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/36023
_version_ 1810451227053391872