Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar?

Svartþrestir (Turdus merula) eru nýlegir landnemar á Íslandi. Þeir hafa stundað samfellt varp hérlendis síðan 1991 en áður fyrr voru þeir algengir vetrargestir. Varpútbreiðsla þeirra á Íslandi er að mestu bundin við Suðvesturland og hafa þeir verið taldir algjörir staðfuglar. Svartþrestir hafa ekki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kolbrún Þóra Sverrisdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35870