Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar?
Svartþrestir (Turdus merula) eru nýlegir landnemar á Íslandi. Þeir hafa stundað samfellt varp hérlendis síðan 1991 en áður fyrr voru þeir algengir vetrargestir. Varpútbreiðsla þeirra á Íslandi er að mestu bundin við Suðvesturland og hafa þeir verið taldir algjörir staðfuglar. Svartþrestir hafa ekki...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2020
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/35870 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/35870 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/35870 2023-05-15T16:52:23+02:00 Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? Are Icelandic blackbirds (Turdus merula) partial migrants? Kolbrún Þóra Sverrisdóttir 1996- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35870 is ice http://hdl.handle.net/1946/35870 Líffræði Svartþröstur Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:51:19Z Svartþrestir (Turdus merula) eru nýlegir landnemar á Íslandi. Þeir hafa stundað samfellt varp hérlendis síðan 1991 en áður fyrr voru þeir algengir vetrargestir. Varpútbreiðsla þeirra á Íslandi er að mestu bundin við Suðvesturland og hafa þeir verið taldir algjörir staðfuglar. Svartþrestir hafa ekki náð varpútbreiðslu á Austur- og Suðausturlandi en sjást þar oft á fartímum, sérstaklega á haustin. Margir íslenskir farfuglar fara í gegnum SA-land á leið sinni frá Íslandi til Evrópu og því mætti búast við að finna svartþresti á þessum slóðum á fartíma ef þeir á annað borð sýna farhegðun. Í rannsókninni var gerður samanburður á líkamsástandi, aldurs- og kynjasamsetningu í Reykjavík (íslenskir varpfuglar) við haustfugla á Höfn og athugað hvort finna mætti vísbendingar um hvort þar sé um að ræða flækinga eða íslenska farfugla. Allir fuglarnir voru stærðarmældir, vigtaðir og aldurs- og kyngreindir. Við úrvinnslu gagnanna var búinn til stuðull til þess að meta líkamsástand með því að deila þyngd fuglanna með vænglengd. Niðurstöður leiddu í ljós að fjöldi veiddra fugla á Höfn endurspeglaði ekki fartíma sem búast mætti við hjá íslenskum þröstum. Þar að auki var líkamsástandið á þröstum í Reykjavík að meðaltali 0,85 og marktækt hærra en á Höfn þar sem það var 0,73 (T-próf, P<0,01). Þyngdaraukning kom fram á báðum svæðum fyrrihluta hausts. Munurinn kristallaðist í lægri líkamsástandsstuðli á Höfn samanborið við sama tíma í Reykjavík en þó þyngdust þrestir á Höfn hraðar en í Reykjavík. Aldurshlutföll voru svipuð á svæðunum tveimur og ekki marktækur munur á þeim. Kynjahlutföll voru hins vegar skekkt í átt að kvenfuglum í Reykjavík en þau voru ekki marktækt frábrugðin nær jöfnum kynjahlutföllum á Höfn. Niðurstöðurnar benda eindregið til þess að svartþrestir sem finnast á Höfn að haustlagi séu flækingsfuglar sem villst hafa af leið í fari frá Skandinavíu á leið sinni til vestur Evrópu fremur en íslenskir fuglar á leið úr landi Blackbirds (Turdus merula) are recent settlers in Iceland. They have bred continuously from 1991 ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) Varp ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Líffræði Svartþröstur |
spellingShingle |
Líffræði Svartþröstur Kolbrún Þóra Sverrisdóttir 1996- Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? |
topic_facet |
Líffræði Svartþröstur |
description |
Svartþrestir (Turdus merula) eru nýlegir landnemar á Íslandi. Þeir hafa stundað samfellt varp hérlendis síðan 1991 en áður fyrr voru þeir algengir vetrargestir. Varpútbreiðsla þeirra á Íslandi er að mestu bundin við Suðvesturland og hafa þeir verið taldir algjörir staðfuglar. Svartþrestir hafa ekki náð varpútbreiðslu á Austur- og Suðausturlandi en sjást þar oft á fartímum, sérstaklega á haustin. Margir íslenskir farfuglar fara í gegnum SA-land á leið sinni frá Íslandi til Evrópu og því mætti búast við að finna svartþresti á þessum slóðum á fartíma ef þeir á annað borð sýna farhegðun. Í rannsókninni var gerður samanburður á líkamsástandi, aldurs- og kynjasamsetningu í Reykjavík (íslenskir varpfuglar) við haustfugla á Höfn og athugað hvort finna mætti vísbendingar um hvort þar sé um að ræða flækinga eða íslenska farfugla. Allir fuglarnir voru stærðarmældir, vigtaðir og aldurs- og kyngreindir. Við úrvinnslu gagnanna var búinn til stuðull til þess að meta líkamsástand með því að deila þyngd fuglanna með vænglengd. Niðurstöður leiddu í ljós að fjöldi veiddra fugla á Höfn endurspeglaði ekki fartíma sem búast mætti við hjá íslenskum þröstum. Þar að auki var líkamsástandið á þröstum í Reykjavík að meðaltali 0,85 og marktækt hærra en á Höfn þar sem það var 0,73 (T-próf, P<0,01). Þyngdaraukning kom fram á báðum svæðum fyrrihluta hausts. Munurinn kristallaðist í lægri líkamsástandsstuðli á Höfn samanborið við sama tíma í Reykjavík en þó þyngdust þrestir á Höfn hraðar en í Reykjavík. Aldurshlutföll voru svipuð á svæðunum tveimur og ekki marktækur munur á þeim. Kynjahlutföll voru hins vegar skekkt í átt að kvenfuglum í Reykjavík en þau voru ekki marktækt frábrugðin nær jöfnum kynjahlutföllum á Höfn. Niðurstöðurnar benda eindregið til þess að svartþrestir sem finnast á Höfn að haustlagi séu flækingsfuglar sem villst hafa af leið í fari frá Skandinavíu á leið sinni til vestur Evrópu fremur en íslenskir fuglar á leið úr landi Blackbirds (Turdus merula) are recent settlers in Iceland. They have bred continuously from 1991 ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Kolbrún Þóra Sverrisdóttir 1996- |
author_facet |
Kolbrún Þóra Sverrisdóttir 1996- |
author_sort |
Kolbrún Þóra Sverrisdóttir 1996- |
title |
Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? |
title_short |
Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? |
title_full |
Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? |
title_fullStr |
Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? |
title_full_unstemmed |
Eru íslenskir svartþrestir (Turdus merula) að hluta til farfuglar? |
title_sort |
eru íslenskir svartþrestir (turdus merula) að hluta til farfuglar? |
publishDate |
2020 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/35870 |
long_lat |
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610) |
geographic |
Reykjavík Náð Höfn Fugla Varp |
geographic_facet |
Reykjavík Náð Höfn Fugla Varp |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/35870 |
_version_ |
1766042587991375872 |