Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga

Hafnir á Suðurnesjum er þéttbýliskjarni á suðvesturhorni Íslands. Lítil uppbygging hefur átt sér stað í Höfnum, íbúðarhús var síðast byggt þar árið 2012. Grunnþjónusta á borð við skóla, verslanir og afþreyingu er ekki til staðar og þurfa íbúar að sækja alla sína þjónustu í Keflavík,Ytri-Njarðvík eða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Lilja Margeirsdóttir 1991-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35851
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35851
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35851 2023-05-15T17:01:51+02:00 Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga Margrét Lilja Margeirsdóttir 1991- Landbúnaðarháskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35851 is ice http://hdl.handle.net/1946/35851 Skipulagstillaga Hafnir Suðurnes Náttúrufarslegar forsendur Manngerðar forsendur Hagrænar forsendur Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:43Z Hafnir á Suðurnesjum er þéttbýliskjarni á suðvesturhorni Íslands. Lítil uppbygging hefur átt sér stað í Höfnum, íbúðarhús var síðast byggt þar árið 2012. Grunnþjónusta á borð við skóla, verslanir og afþreyingu er ekki til staðar og þurfa íbúar að sækja alla sína þjónustu í Keflavík,Ytri-Njarðvík eða Innri-Njarðvík. Markmið verkefnis er að setja fram grunn að deiliskipulagi í Höfnum á Suðurnesjum. Markmiðið er að leysa skipulagið í anda sjálfbærrar þróunar. Áherslur verkefnis eru þríþættar þ.e. náttúrufarslegar-, manngerðar- og hagrænar forsendur. Þessir þættir eru mikilvægir og nauðsynlegt er að skoða þá og samþætta svo að úr verði gott skipulag. Skipulag svæðisins kallar á samþættingu ólíkra þátta og eru Heimsmarkið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun höfð að leiðarljósi við verkefnið. Forsendur fyrir skipulagi voru niðurstöður greininga á Höfnum á Suðurnesjum, sem var mikilvægur þáttur í undirbúningsvinnu fyrir skipulagstillöguna. Tillaga að deiliskipulagi var lögð fram með áherslu á þéttingu byggðar og aukna þjónustu í samræmi við náttúru og umhverfi. Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000) Suðurnes ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917) Ytri-Njarðvík ENVELOPE(-22.547,-22.547,63.990,63.990)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skipulagstillaga
Hafnir
Suðurnes
Náttúrufarslegar forsendur
Manngerðar forsendur
Hagrænar forsendur
spellingShingle Skipulagstillaga
Hafnir
Suðurnes
Náttúrufarslegar forsendur
Manngerðar forsendur
Hagrænar forsendur
Margrét Lilja Margeirsdóttir 1991-
Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga
topic_facet Skipulagstillaga
Hafnir
Suðurnes
Náttúrufarslegar forsendur
Manngerðar forsendur
Hagrænar forsendur
description Hafnir á Suðurnesjum er þéttbýliskjarni á suðvesturhorni Íslands. Lítil uppbygging hefur átt sér stað í Höfnum, íbúðarhús var síðast byggt þar árið 2012. Grunnþjónusta á borð við skóla, verslanir og afþreyingu er ekki til staðar og þurfa íbúar að sækja alla sína þjónustu í Keflavík,Ytri-Njarðvík eða Innri-Njarðvík. Markmið verkefnis er að setja fram grunn að deiliskipulagi í Höfnum á Suðurnesjum. Markmiðið er að leysa skipulagið í anda sjálfbærrar þróunar. Áherslur verkefnis eru þríþættar þ.e. náttúrufarslegar-, manngerðar- og hagrænar forsendur. Þessir þættir eru mikilvægir og nauðsynlegt er að skoða þá og samþætta svo að úr verði gott skipulag. Skipulag svæðisins kallar á samþættingu ólíkra þátta og eru Heimsmarkið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun höfð að leiðarljósi við verkefnið. Forsendur fyrir skipulagi voru niðurstöður greininga á Höfnum á Suðurnesjum, sem var mikilvægur þáttur í undirbúningsvinnu fyrir skipulagstillöguna. Tillaga að deiliskipulagi var lögð fram með áherslu á þéttingu byggðar og aukna þjónustu í samræmi við náttúru og umhverfi.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Lilja Margeirsdóttir 1991-
author_facet Margrét Lilja Margeirsdóttir 1991-
author_sort Margrét Lilja Margeirsdóttir 1991-
title Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga
title_short Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga
title_full Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga
title_fullStr Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga
title_full_unstemmed Hafnir á Suðurnesjum Skipulagstillaga
title_sort hafnir á suðurnesjum skipulagstillaga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/35851
long_lat ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
ENVELOPE(-22.250,-22.250,63.917,63.917)
ENVELOPE(-22.547,-22.547,63.990,63.990)
geographic Keflavík
Suðurnes
Ytri-Njarðvík
geographic_facet Keflavík
Suðurnes
Ytri-Njarðvík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35851
_version_ 1766055038538481664