Hlutverk bílaleiga í orkuskiptum á Íslandi

Aukin áhrif gróðurhúsalofttegunda síðustu áratugi hefur leitt til þess að vitundarvakning hefur átt sér stað. Þjóðir heims hafa komið sér saman um aðgerðaráætlun varðandi loftslagsmál. Hér á Íslandi hefur verið ráðist í orkuskipti í samgöngum og er það ein af okkar leiðum til þess að bregðast við hl...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Berglind Elinóra Pálsdóttir 1994-, Ragna Margrét Einarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35848
Description
Summary:Aukin áhrif gróðurhúsalofttegunda síðustu áratugi hefur leitt til þess að vitundarvakning hefur átt sér stað. Þjóðir heims hafa komið sér saman um aðgerðaráætlun varðandi loftslagsmál. Hér á Íslandi hefur verið ráðist í orkuskipti í samgöngum og er það ein af okkar leiðum til þess að bregðast við hlýnun jarðar. Á síðustu árum hefur fjöldi ferðamanna farið ört vaxandi og er algengt að ferðamenn sem koma hingað til lands leigi sér bílaleigubíl. Rannsókn þessi skoðar hlutverk bílaleiga í orkuskiptum á Íslandi og hvort bílaleigur geti rafbílavætt bílaflota sinn fyrir árið 2030. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru sex einstaklingsviðtöl við aðila í bílaleigurekstri, hjá fagsamtökum og hinu opinbera. Niðurstöður leiddu í ljós að áhugi er til staðar að rafbílavæða bílaleigur hér á landi, þar sem þær eiga stóran hluta af bílaflota Íslands og spila því stórt hlutverk í að koma á orkuskiptum. Helsta hindrunin við orkuskipti er hátt verð rafbíla og skortur innviða. Af niðurstöðum má draga þá ályktun að orkuskipti geti átt sér stað fyrir árið 2030 ef allir aðilar sem koma að verkefninu vinna markvisst saman. The increased impact of greenhouse gases over the past few decades has raised awareness. World nations have come together and agreed to take action regarding climate change. Energy exchange in transportation has been undertaken here in Iceland, and this is one of our ways of responding to global warming. In recent years, the number of tourists has grown rapidly and it is common for tourists who come to Iceland to rent a car. Car rentals have therefore also grown in number in recent years and it is therefore important to include them in Iceland’s project on energy exchange in transport. This study examines the role of car rentals in energy exchange in Iceland and whether car rentals can change their fleet for an eco-friendly option before the year 2030. A qualitative study was conducted where six individuals were interviewed that were operating in management in car rentals, trade unions and the public ...