Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"

Ferðaþjónusta er ein af burðarstoðum efnahagslífs í heiminum og á Íslandi skilar hún útflutningsverðmæti sem vegur meira en sjávarútvegur og stóriðja til samans. Eðli ferðaþjónustunnar hér á landi er að ósnortin náttúra er helsta aðdráttaraflið og því er mikil áskorun að halda í við sjálfbærni. Svei...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Indriðadóttir 1979-, Herdís Ýr Hreinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35841
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35841
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35841 2023-05-15T16:52:27+02:00 Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar" Municipalitites and tourism: Are the SDG’s commonsence or nonsence Guðrún Indriðadóttir 1979- Herdís Ýr Hreinsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2020-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35841 is ice http://hdl.handle.net/1946/35841 Ferðamálafræði Sjálfbær ferðaþjónusta Sveitarfélög Stjórnsýsla Markmið Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:54:41Z Ferðaþjónusta er ein af burðarstoðum efnahagslífs í heiminum og á Íslandi skilar hún útflutningsverðmæti sem vegur meira en sjávarútvegur og stóriðja til samans. Eðli ferðaþjónustunnar hér á landi er að ósnortin náttúra er helsta aðdráttaraflið og því er mikil áskorun að halda í við sjálfbærni. Sveitarfélög gegna mikilvægu hlutverki í ferðaþjónustu og er greinin orðin öflugt byggðaþróunar tæki. Ferðaþjónustufyrirtæki starfa í ólíkum sveitarfélögum og áskoranir því mismunandi eftir stærð, fjarlægð, íbúum, hagsmunaaðilum og áherslum sveitarstjórna. Markmiðið var að kanna hvernig Heimsmarkmiðin geta orðið leiðarljós til að styðja við sjálfbærni ferðaþjónustu í sveitarfélögum. Rýnt var í stefnu þeirra og einnig hlutverk hins opinbera og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu. Gerð var eigindleg rannsókn þar sem viðtöl voru tekin við fimm aðila sem starfa við sveitarfélög, hið opinbera og hagsmunaaðila innan ferðaþjónustunnar. Borin voru saman tvö svæði með því að ræða við fulltrúa tveggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, annars vegar á Norðausturlandi og hins vegar á Suðurnesjum. Niðurstöður leiddu í ljós að mismunandi viðhorf og geta er á milli sveitarfélaganna til að leiða Heimsmarkmiðin í stefnu þeirra varðandi ferðaþjónustu. Viðhorf var almennt jákvætt í garð markmiðanna en þau eru ekki notuð á beinan hátt. Rannsóknin leiddi í ljós að innleiðing markmiðanna getur hjálpað sveitarfélögum að mæta þeim áskorunum sem fylgja sjálfbærni í ferðaþjónustu. Marktækur munur var á svæðunum og innleiðing markmiðanna komin vel á veg á Suðurnesjum á meðan Eyþing hefur ekki hafið þá vinnu. Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í innleiðingu markmiðanna þar sem þau eru í nálægð við fyrirtæki og íbúa, en jafnframt þarf hið opinbera að koma með sterka og skýra sýn til framtíðar.Lykilorð: Ábyrg ferðaþjónusta, ferðaþjónusta, Heimsmarkmiðin, innleiðing Heimsmarkmiðanna, sjálfbær ferðamennska, sjálfbær þróun, stjórnsýsla, sveitarfélög. Tourism is one of the pillars of our world economy and in Iceland the tourism revenue is larger than the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Sjálfbær ferðaþjónusta
Sveitarfélög
Stjórnsýsla
Markmið
spellingShingle Ferðamálafræði
Sjálfbær ferðaþjónusta
Sveitarfélög
Stjórnsýsla
Markmið
Guðrún Indriðadóttir 1979-
Herdís Ýr Hreinsdóttir 1984-
Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
topic_facet Ferðamálafræði
Sjálfbær ferðaþjónusta
Sveitarfélög
Stjórnsýsla
Markmið
description Ferðaþjónusta er ein af burðarstoðum efnahagslífs í heiminum og á Íslandi skilar hún útflutningsverðmæti sem vegur meira en sjávarútvegur og stóriðja til samans. Eðli ferðaþjónustunnar hér á landi er að ósnortin náttúra er helsta aðdráttaraflið og því er mikil áskorun að halda í við sjálfbærni. Sveitarfélög gegna mikilvægu hlutverki í ferðaþjónustu og er greinin orðin öflugt byggðaþróunar tæki. Ferðaþjónustufyrirtæki starfa í ólíkum sveitarfélögum og áskoranir því mismunandi eftir stærð, fjarlægð, íbúum, hagsmunaaðilum og áherslum sveitarstjórna. Markmiðið var að kanna hvernig Heimsmarkmiðin geta orðið leiðarljós til að styðja við sjálfbærni ferðaþjónustu í sveitarfélögum. Rýnt var í stefnu þeirra og einnig hlutverk hins opinbera og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu. Gerð var eigindleg rannsókn þar sem viðtöl voru tekin við fimm aðila sem starfa við sveitarfélög, hið opinbera og hagsmunaaðila innan ferðaþjónustunnar. Borin voru saman tvö svæði með því að ræða við fulltrúa tveggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, annars vegar á Norðausturlandi og hins vegar á Suðurnesjum. Niðurstöður leiddu í ljós að mismunandi viðhorf og geta er á milli sveitarfélaganna til að leiða Heimsmarkmiðin í stefnu þeirra varðandi ferðaþjónustu. Viðhorf var almennt jákvætt í garð markmiðanna en þau eru ekki notuð á beinan hátt. Rannsóknin leiddi í ljós að innleiðing markmiðanna getur hjálpað sveitarfélögum að mæta þeim áskorunum sem fylgja sjálfbærni í ferðaþjónustu. Marktækur munur var á svæðunum og innleiðing markmiðanna komin vel á veg á Suðurnesjum á meðan Eyþing hefur ekki hafið þá vinnu. Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í innleiðingu markmiðanna þar sem þau eru í nálægð við fyrirtæki og íbúa, en jafnframt þarf hið opinbera að koma með sterka og skýra sýn til framtíðar.Lykilorð: Ábyrg ferðaþjónusta, ferðaþjónusta, Heimsmarkmiðin, innleiðing Heimsmarkmiðanna, sjálfbær ferðamennska, sjálfbær þróun, stjórnsýsla, sveitarfélög. Tourism is one of the pillars of our world economy and in Iceland the tourism revenue is larger than the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Indriðadóttir 1979-
Herdís Ýr Hreinsdóttir 1984-
author_facet Guðrún Indriðadóttir 1979-
Herdís Ýr Hreinsdóttir 1984-
author_sort Guðrún Indriðadóttir 1979-
title Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
title_short Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
title_full Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
title_fullStr Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
title_full_unstemmed Heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „Tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
title_sort heimsmarkmiðin sem leiðarljós sveitarfélaganna í ferðaþjónustu: „tækifæri eða tískumál þessa áratugar"
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35841
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Halda
Vinnu
Svæði
geographic_facet Halda
Vinnu
Svæði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35841
_version_ 1766042713628606464