Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið

Rannsóknir hafa sýnt fram á að fuglar þyngi sig bæði fyrir far og í köldu loftslagi á veturna. Á flugi eyða fuglar mikilli orku svo áður en þeir leggja af stað safna þeir upp fituforða sem þeir geta nýtt til flugs á fari. Þeir fuglar sem dvelja við kalt loftslag eyða mikilli orku í að viðhalda líkam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Sigurðardóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35810