Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið

Rannsóknir hafa sýnt fram á að fuglar þyngi sig bæði fyrir far og í köldu loftslagi á veturna. Á flugi eyða fuglar mikilli orku svo áður en þeir leggja af stað safna þeir upp fituforða sem þeir geta nýtt til flugs á fari. Þeir fuglar sem dvelja við kalt loftslag eyða mikilli orku í að viðhalda líkam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Sigurðardóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35810
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/35810
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/35810 2023-05-15T18:07:01+02:00 Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið Mass index changes in Icelandic redwings (Turdus iliacus) over the year Jóhanna Sigurðardóttir 1994- Háskóli Íslands 2020-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/35810 is ice http://hdl.handle.net/1946/35810 Líffræði Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:58:25Z Rannsóknir hafa sýnt fram á að fuglar þyngi sig bæði fyrir far og í köldu loftslagi á veturna. Á flugi eyða fuglar mikilli orku svo áður en þeir leggja af stað safna þeir upp fituforða sem þeir geta nýtt til flugs á fari. Þeir fuglar sem dvelja við kalt loftslag eyða mikilli orku í að viðhalda líkamshita og því er þeim einnig mikilvægt að safna upp forða. Skógarþrestir (Turdus iliacus) á Íslandi fara flestir í far á haustin en hluti fuglanna þreyir þorrann og dvelur á landinu yfir vetrarmánuðina. Leitað var svara við því hvort munur væri á þyngdarstuðli fugla að vetri og sumri, hvort fuglar að vetri væru þyngri eða jafnþungir fuglum á leið í far og hvort munur væri á hraða þyngdaraukningar milli aldurshópa. Staðfuglar úr hópi skógarþrasta voru veiddir í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík að vetri. Í rannsókninni voru einnig notuð gögn frá Höfn í Hornafirði en þar eru skógarþrestir veiddir yfir allt árið með sérstöku átaki yfir fartíma. Fuglarnir voru mældir og vigtaðir og þyngdarstuðull útbúinn sem vísir fyrir uppsafnaðan forða þeirra (fita og vöðvar). Fuglar að vetri höfðu mun hærri þyngdarstuðul en fuglar að sumri. Að auki mældist þyngdarstuðullinn meðal staðfugla yfir hávetur hærri en þyngdarstuðull meðal farfugla þegar hann varð hæstur. Meðalhitastig og lengd nætur voru borin saman við meðalþyngdarstuðul á viku. Nokkuð góð fylgni var með lengd nætur og meðalþyngdarstuðuls en engin fylgni fannst milli meðalhitastigs og meðalþyngdarstuðuls. Á Höfn þyngdust fullorðnir fuglar marktækt hraðar en ungfuglar fyrir far að hausti. Studies have shown that before migration and during cold winter climates, birds put on significant amount of weight. Energy cost for birds during flight is very high so before migration, they accumulate large amounts of fat for use during migration. Birds that remain in cold climates during non-breeding season use significant amount of energy to maintain constant body temperature, therefor, resident birds also gain weight. Most Icelandic redwings migrate but some are resident. In this ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
spellingShingle Líffræði
Jóhanna Sigurðardóttir 1994-
Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið
topic_facet Líffræði
description Rannsóknir hafa sýnt fram á að fuglar þyngi sig bæði fyrir far og í köldu loftslagi á veturna. Á flugi eyða fuglar mikilli orku svo áður en þeir leggja af stað safna þeir upp fituforða sem þeir geta nýtt til flugs á fari. Þeir fuglar sem dvelja við kalt loftslag eyða mikilli orku í að viðhalda líkamshita og því er þeim einnig mikilvægt að safna upp forða. Skógarþrestir (Turdus iliacus) á Íslandi fara flestir í far á haustin en hluti fuglanna þreyir þorrann og dvelur á landinu yfir vetrarmánuðina. Leitað var svara við því hvort munur væri á þyngdarstuðli fugla að vetri og sumri, hvort fuglar að vetri væru þyngri eða jafnþungir fuglum á leið í far og hvort munur væri á hraða þyngdaraukningar milli aldurshópa. Staðfuglar úr hópi skógarþrasta voru veiddir í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík að vetri. Í rannsókninni voru einnig notuð gögn frá Höfn í Hornafirði en þar eru skógarþrestir veiddir yfir allt árið með sérstöku átaki yfir fartíma. Fuglarnir voru mældir og vigtaðir og þyngdarstuðull útbúinn sem vísir fyrir uppsafnaðan forða þeirra (fita og vöðvar). Fuglar að vetri höfðu mun hærri þyngdarstuðul en fuglar að sumri. Að auki mældist þyngdarstuðullinn meðal staðfugla yfir hávetur hærri en þyngdarstuðull meðal farfugla þegar hann varð hæstur. Meðalhitastig og lengd nætur voru borin saman við meðalþyngdarstuðul á viku. Nokkuð góð fylgni var með lengd nætur og meðalþyngdarstuðuls en engin fylgni fannst milli meðalhitastigs og meðalþyngdarstuðuls. Á Höfn þyngdust fullorðnir fuglar marktækt hraðar en ungfuglar fyrir far að hausti. Studies have shown that before migration and during cold winter climates, birds put on significant amount of weight. Energy cost for birds during flight is very high so before migration, they accumulate large amounts of fat for use during migration. Birds that remain in cold climates during non-breeding season use significant amount of energy to maintain constant body temperature, therefor, resident birds also gain weight. Most Icelandic redwings migrate but some are resident. In this ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóhanna Sigurðardóttir 1994-
author_facet Jóhanna Sigurðardóttir 1994-
author_sort Jóhanna Sigurðardóttir 1994-
title Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið
title_short Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið
title_full Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið
title_fullStr Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið
title_full_unstemmed Breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (Turdus iliacus) yfir árið
title_sort breytingar á þyngdarstuðli skógarþrasta (turdus iliacus) yfir árið
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/35810
long_lat ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
geographic Reykjavík
Höfn
Fugla
geographic_facet Reykjavík
Höfn
Fugla
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/35810
_version_ 1766178893354500096