Viðskiptaáætlun. Fit Travel Iceland

Í þessari viðskiptaáætlun er skoðuð viðskiptahugmynd sem snýr að stofnun afþreyingafyrirtækis í ferðaþjónustu sem mun bjóða upp á hreyfiferðir fyrir erlenda ferðamenn. Markmið höfundar með þessari viðskiptaáætlun er að rannsaka möguleika viðskiptahugmyndarinnar og eðli markaðarins sem fyrirtækið kem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Guðný Sigurðardóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35565
Description
Summary:Í þessari viðskiptaáætlun er skoðuð viðskiptahugmynd sem snýr að stofnun afþreyingafyrirtækis í ferðaþjónustu sem mun bjóða upp á hreyfiferðir fyrir erlenda ferðamenn. Markmið höfundar með þessari viðskiptaáætlun er að rannsaka möguleika viðskiptahugmyndarinnar og eðli markaðarins sem fyrirtækið kemur til með að starfa á. Einnig að greina þann kostnað sem mun falla til og setja fram fjárhagsáætlun til að fá betri mynd hvort sé fjárhagslegur grundvöllur fyrir því að hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Spurningin sem leitast verður eftir að svara með áætluninni er því hvort að það sé fýsilegur kostur að stofna afþreyingafyrirtæki í ferðaþjónustu út frá rekstrarlegum forsendum.