„Frábært tæki til að slá ryki í augun á fólki“ Upplifun stjórnenda á áhrifum jafnlaunavottunar á kjaraumhverfi

Ritgerðin er lokuð í 3 ár með samþykki Viðskiptafræðideildar. Í þessari rannsókn var skyggnst inn í upplifun stjórnenda í fyrirtækjum og stofnunum á höfuðborgarsvæðinu á áhrifum jafnlaunavottunar á kjaraumhverfi. Tekin voru viðtöl við 10 stjórnendur úr öllum geirum atvinnulífsins en jafnlaunavottun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gerða Björg Hafsteinsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35560