Kvenlögregla og siðferðismálin: Umræður 1900-1940.

Í ritgerðinni er fjallað um hugmyndir um stofnun embættis kvenlögreglu í Reykjavík á árunum milli stríða, umræður sem sköpuðust í kringum það og siðferðismálin sem voru því nátengd. Fyrst var rætt opinberlega um málið á opnum fundi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 24.september 1921 og varð það eitt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Björn Jóhannesson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/35493